Framtíð sóttvarnaaðgerða: Hversu langt á að ganga? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2021 12:05 Búast má við áhugaverðum umræðum í pallborðinu á Vísi í dag. Sóttvarnaaðgerðir, bólusetningarskylda og bólusetningarpassar verða á meðal þess sem verður til umræðu í pallborðinu á Vísi í dag, sem hefst klukkan 14. Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan. Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira
Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Ógeðslega stoltur af kennurum Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Kjarasamningur kennara í höfn Innlent Fleiri fréttir Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin að sjá bílastæði planað í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Sjá meira