Svona var djammið á öðru ári veirunnar Snorri Másson skrifar 1. desember 2021 07:22 Takmarkanir, takmarkanir, takmarkanir. Djamm, djamm, djamm. Við rifjum upp djammárið í fyrsta annál ársins, en fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar gerir upp árið 2021 í ólíkum málaflokkum alla virka daga í desember. Vísir Desember er genginn í garð og fréttastofan hefur að rifja upp árið með nýju sniði. Við byrjum á máli málanna: Raunum (aðallega) unga fólksins við að halda í djammvonina á tímum þar sem allt virtist blása á móti. Sóttvarnalæknir hefur margítrekað að áfengt skemmtanalíf sé helsta gróðarstía veirunnar. Þar við situr og enn fer djammið fyrst út þegar herða þarf takmarkanir. Takmarkanir, takmarkanir, takmarkanir. Þegar litið er til baka rifjast ýmislegt upp. Við byrjuðum árið í allsherjarlokun skemmtistaða. Svo fengum við að drekka til tíu. Svo lokaði allt aftur. Svo opnaði aðeins aftur. Svo opnaði alveg aftur. Svo lokaði aðeins aftur. Taktfast ömurlegt vegasalt og raunar svo nöturlegur veruleiki að vísast er að eyða í hann sem fæstum orðum og vinda sér beint í myndræna samantekt fréttastofu á vendingum ársins í málaflokknum. Allt frá innsýn í líf leigubílsstjóra og dyravarða til eftirminnilegrar mannfræðilegrar þátttökuaðferðar fréttastofunnar, þegar við fórum niður í bæ þegar öllu var aflétt. Djammið 2021: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir ársins 2021 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Sjá meira
Sóttvarnalæknir hefur margítrekað að áfengt skemmtanalíf sé helsta gróðarstía veirunnar. Þar við situr og enn fer djammið fyrst út þegar herða þarf takmarkanir. Takmarkanir, takmarkanir, takmarkanir. Þegar litið er til baka rifjast ýmislegt upp. Við byrjuðum árið í allsherjarlokun skemmtistaða. Svo fengum við að drekka til tíu. Svo lokaði allt aftur. Svo opnaði aðeins aftur. Svo opnaði alveg aftur. Svo lokaði aðeins aftur. Taktfast ömurlegt vegasalt og raunar svo nöturlegur veruleiki að vísast er að eyða í hann sem fæstum orðum og vinda sér beint í myndræna samantekt fréttastofu á vendingum ársins í málaflokknum. Allt frá innsýn í líf leigubílsstjóra og dyravarða til eftirminnilegrar mannfræðilegrar þátttökuaðferðar fréttastofunnar, þegar við fórum niður í bæ þegar öllu var aflétt. Djammið 2021: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fréttir ársins 2021 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Fréttin öll Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Fleiri fréttir Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Sjá meira