Suns snöggkældi niður sjóðheitan Steph Curry og vann sautjánda í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2021 07:30 Stephen Curry fylgist svekktur með á bekknum í nótt en það gekk lítið upp hjá honum í toppslagnum. AP/Matt York Phoenix Suns hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni og nú með frábærum sigri á Golden State Warriors í topslag deildarinnar. Með þessum sigri þá tóku Suns-menn toppsæti Vesturdeildarinnar af Warriors á innbyrðis leikjum en bæði lið hafa nú unnið 18 af 21 leik sínum í vetur. Golden State var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn og hafði enn fremur skorað yfir hundrað stig í öllum leikjum sínum á tímabilinu. Það breyttist í nótt. From 1-3 to 18-3.The @Suns have won 17 straight games, tying their franchise record! pic.twitter.com/vhTn0lSwoO— NBA (@NBA) December 1, 2021 Phoenix Suns komst í úrslitin um titilinn í sumar en tapaði síðan þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið fór þá í gang og hefur nú unnið sautján leiki í röð sem er jöfnun á félagsmeti. Golden State skoraði mikið framan af leik en Suns hertu vörnina þegar á leið leikinn og allan seinni hálfleikinn gekk Steph Curry og félögum afar illa að skora. Warriors skoraði þannig 35 stig í fyrsta leikhlutanum en bara 42 stig allan seinni hálfleikinn þar af bara 18 stig í fjórða leikhlutanum. CP3 starts the break, Booker finishes it!@Suns 36@warriors 39Early 2Q on TNT pic.twitter.com/kHK3qsMHwr— NBA (@NBA) December 1, 2021 Curry sjálfur endaði bara með 12 stig í leiknum en hann klikkaði á 17 af 21 skoti sínu. Jordan Poole var stigahæstur í liðinu með 28 stig og Otto Porter Jr. kom með 16 stig inn af bekknum. Það sem gerir sigur Phoenix Suns enn athyglisverðari er að liðið missti Devin Booker meiddan af velli og hann spilaði aðeins fimmtán mínútur í leiknum. Hinar stórstjörnur liðsins, Deandre Ayton og Chris Paul, voru frábærir. Ayton var með 24 stig og 11 fráköst en Paul með 15 stig, 11 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Malik Monk buzzer beater from DEEP! @Lakers, @SacramentoKings second half set to begin on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/S0DWgxA8HQ— NBA (@NBA) December 1, 2021 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið vann 117-92 útisigur á Sacramento Kings. James er kominn á heilsulistann vegna mögulegrar kórónuveirusýkingar og gæti misst af nokkrum leikjum. Anthony Davis var með 25 stig og Russell Westbrook bætti við 23 stigum, 5 fráköstum og 6 stoðsendingum. kom síðan með 22 stig inn af bekknum hjá Lakers mönnum. KEVIN. DURANT. FOR THE LEAD.@BrooklynNets 107@nyknicks 1051:36 left on TNT pic.twitter.com/AQlZ8c8xt9— NBA (@NBA) December 1, 2021 James Harden var með 34 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 112-110 sigur á New York Knicks í nágrannaslag en Kevin Durant bætti við 27 stigum og 9 stoðsendingum. James Johnson tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum 2,2 sekúndum fyrir leikslok. 30 points, 9 boards and 5 dimes for Harden midway through the 3rd Q on TNT pic.twitter.com/zmVP9aOv9U— NBA (@NBA) December 1, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira
Með þessum sigri þá tóku Suns-menn toppsæti Vesturdeildarinnar af Warriors á innbyrðis leikjum en bæði lið hafa nú unnið 18 af 21 leik sínum í vetur. Golden State var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn og hafði enn fremur skorað yfir hundrað stig í öllum leikjum sínum á tímabilinu. Það breyttist í nótt. From 1-3 to 18-3.The @Suns have won 17 straight games, tying their franchise record! pic.twitter.com/vhTn0lSwoO— NBA (@NBA) December 1, 2021 Phoenix Suns komst í úrslitin um titilinn í sumar en tapaði síðan þremur af fyrstu fjórum leikjum sínum. Liðið fór þá í gang og hefur nú unnið sautján leiki í röð sem er jöfnun á félagsmeti. Golden State skoraði mikið framan af leik en Suns hertu vörnina þegar á leið leikinn og allan seinni hálfleikinn gekk Steph Curry og félögum afar illa að skora. Warriors skoraði þannig 35 stig í fyrsta leikhlutanum en bara 42 stig allan seinni hálfleikinn þar af bara 18 stig í fjórða leikhlutanum. CP3 starts the break, Booker finishes it!@Suns 36@warriors 39Early 2Q on TNT pic.twitter.com/kHK3qsMHwr— NBA (@NBA) December 1, 2021 Curry sjálfur endaði bara með 12 stig í leiknum en hann klikkaði á 17 af 21 skoti sínu. Jordan Poole var stigahæstur í liðinu með 28 stig og Otto Porter Jr. kom með 16 stig inn af bekknum. Það sem gerir sigur Phoenix Suns enn athyglisverðari er að liðið missti Devin Booker meiddan af velli og hann spilaði aðeins fimmtán mínútur í leiknum. Hinar stórstjörnur liðsins, Deandre Ayton og Chris Paul, voru frábærir. Ayton var með 24 stig og 11 fráköst en Paul með 15 stig, 11 stoðsendingar og 5 stolna bolta. Malik Monk buzzer beater from DEEP! @Lakers, @SacramentoKings second half set to begin on NBA League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/S0DWgxA8HQ— NBA (@NBA) December 1, 2021 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið vann 117-92 útisigur á Sacramento Kings. James er kominn á heilsulistann vegna mögulegrar kórónuveirusýkingar og gæti misst af nokkrum leikjum. Anthony Davis var með 25 stig og Russell Westbrook bætti við 23 stigum, 5 fráköstum og 6 stoðsendingum. kom síðan með 22 stig inn af bekknum hjá Lakers mönnum. KEVIN. DURANT. FOR THE LEAD.@BrooklynNets 107@nyknicks 1051:36 left on TNT pic.twitter.com/AQlZ8c8xt9— NBA (@NBA) December 1, 2021 James Harden var með 34 stig, 10 fráköst og 8 stoðsendingar þegar Brooklyn Nets vann 112-110 sigur á New York Knicks í nágrannaslag en Kevin Durant bætti við 27 stigum og 9 stoðsendingum. James Johnson tryggði sigurinn með tveimur vítaskotum 2,2 sekúndum fyrir leikslok. 30 points, 9 boards and 5 dimes for Harden midway through the 3rd Q on TNT pic.twitter.com/zmVP9aOv9U— NBA (@NBA) December 1, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Phoenix Suns - Golden State Warriors 104-96 Sacramento Kings - Los Angeles Lakers 92-117 Brooklyn Nets - New York Knicks 112-110 Toronto Raptors - Memphis Grizzlies 91-98 Portland Trail Blazers - Detroit Pistons 110-92
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Sjá meira