Tafir á umferð víða um höfuðborgarsvæðið eftir hádegið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. desember 2021 14:38 Frá gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla um tvöleytið í dag. Elsa María Töluverðar umferðartafir hafa orðið á umferð í höfuðborginni eftir hádegi vegna umferðarslysa. Engir sjúkraflutningar eru þó skráðir hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið. Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira
Lögregla og sjúkralið voru kölluð að gatnamótum Grensásvegar og Fellsmúla rétt fyrir klukkan tvö í dag. Töluverðar tafir urðu á umferð um Grensásveginn í suðurátt á meðan aðgerðum stóð. Slökkviliðið hafði ekki upplýsingar um hvers lags útkall væri að ræða. Þá náðist ekki í lögreglu vegna málsins. Tafir urðu á umferð um Kringlumýrarbraut á öðrum tímanum í dag.Vísir/Atli Tafir urðu á Kringlumýrarbraut frá Sæbraut og upp að Laugavegi á svipuðum tíma. Blikkandi ljós sáust frá lögreglu á svæðinu en búið var að greiða úr flækjunni um hálftíma síðar. Frá Miklubraut við Klambratún upp úr klukkan tvö í dag. Þessir bílar stóðu kyrrir en ekki var að sjá skemmdir aftan á fólksbílnum svo allt eins gæti hafa verið um bilun að ræða.Elsa María Þá virðist hafa orðið árekstur hjá fólksbíl og vörubifreið á Miklubraut við Klambratún á þriðja tímanum í dag. Þar voru bílarnir kyrrir í um fimmtán mínútur á þriðja tímanum og því aðeins ein akrein á kafla fyrir ökumenn á leið í vesturátt. Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Veistu meira um slysin sem urðu í umferðinni í dag? Vísir tekur við ábendingum á ritstjorn@visir.is. Fullum trúnaði heitið.
Samgönguslys Umferð Reykjavík Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Sjá meira