Fyrrum heimsmeistari í kúluvarpi látinn aðeins 52 ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2021 13:30 CJ Hunter og Marion Jones á hápunkti frægðar þeirra þegar hann var heimsmeistari og hún nú búin að vinna Ólympíugull. Samsett/Getty Bandaríkjamaðurinn CJ Hunter lést í vikunni en hann var eitt stærsta nafnið í frjálsum á sínum tíma, bæði vegna afreka en ekki síst vegna þáverandi eiginkonu. CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021 Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
CJ Hunter náði aðeins að vera 52 ára gamall en hann hefði haldið upp á 53 afmælið sitt í desember. Marion Jones exman CJ Hunter död blev 52 år https://t.co/xN3hoE0ZDg— Sportbladet (@sportbladet) December 1, 2021 CJ Hunter ætti að vera þekktastur fyrir heimsmeistaratitil sinn í kúluvarpi en var líklega mun þekktari fyrir samband sitt við stórstjörnuna Marion Jones og það að hafa fallið á lyfjaprófi rétt fyrir Ólympíuleika. Hunter kastaði kúlunni lengst 21,87 metra en hann á einnig bronsverðlaun frá HM 1997. Hann hélt báðum þessum verðlaunum. Hunter varð heimsmeistari í kúluvarpi í Sevilla 1999 og var því sigurstranglegur á Ólympíuleikunum árið eftir. Hann fékk hins vegar aldrei að keppa þar því upp komst um steranotkun hans rétt fyrir leikana. Fyrst átti Hunter að fá að mæta á leikana sem þjálfari en fljótlega bárust fréttir af því að hann hafði fallið á fjölda lyfjaprófa. American athletes CJ Hunter and Emmit King have died in recent days. More here https://t.co/thPeNFHnij— AW (@AthleticsWeekly) December 1, 2021 Þau Marion Jones og CJ Hunter voru gift þegar Marion var risastjarna og á leið á Ólympíuleikaan í Sydney árið 2000 þar sem hún vann þrenn gullverðlaun og tvenn bronsverðlaun. Jones missti öll þessi verðlaun eftir að upp komst um ólöglega lyfjanotkun hennar. Áður höfðu þau skilið og þá voru fréttir um að hún vildi ekki tengja sig við lyfjahneyksli hans. Það kom aftur á móti ljós að hún var líka að nota ólögleg efni og viðurkenndi það loks sjálf árið 2007. RIP CJ Hunter 1968-2021Shot putter @WorldAthletics 1999 1997 @WorldAthletics indoor 1995 @WorldAthletics Cup 19947 @Olympics 1996 @usatf 1994PB 21.87 (2000) career ended in 2000 after doping ban https://t.co/mxQm3id3dH— PJ Vazel (@pjvazel) November 29, 2021
Frjálsar íþróttir Bandaríkin Andlát Mest lesið Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Fótbolti Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sport Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Handbolti Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Enski boltinn „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Enski boltinn Störðu á hvor annan í ellefu mínútur Sport Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Fótbolti Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Fótbolti „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Körfubolti Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Víkingar unnu sér inn 830 milljónir Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Víkingar í flugi þegar dregið verður í Sambandsdeildinni: „Gæti ekki verið stoltari“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Störðu á hvor annan í ellefu mínútur „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Stjórnarmennirnir gátu ekki horft í augun á Frey Heimsmeistarinn frá 2023 úr leik Sádar munu spila í Gullbikarnum í Ameríku Dagskráin í dag: HM í pílukasti og Körfuboltakvöld í Minigarðinum Albert og félagar í Fiorentina höfnuðu í þriðja sæti Sambandsdeildarinnar Fullt hús stiga hjá Chelsea og Marc Guiu markahæstur Fara til Grikklands eða Slóveníu: Víkingar gætu mætt Sverri „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Uppgjörið: LASK - Víkingur 1-1 | Víkingar fara í umspilseinvígi eftir áramót Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Klósettpappír og blys trufla leiki í Sambandsdeildinni Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum