Jóhanna Guðrún birtir fyrstu meðgöngumyndina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. desember 2021 09:36 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Instagram/Jóhanna Guðrún Söngkonan Jóhanna Guðrún birti í gær fallega mynd sem virðist hafa verið tekin fyrir eða eftir útgáfutónleika hennar í Háskólabíói á sunnudag. Jóhanna Guðrún á von á barni á næsta ári með kærasta sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Fyrir á hún tvö börn með tónlistarmanninum Davíð SIgurgeirssyni, en þau skildu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Jóhanna Guðrún blómstrar á meðgöngunni. Í helgarviðtali Lífsins um helgina sagði söngkonan að hún væri komin yfir mestu ógleðina. Fyrstu vikurnar á öllum meðgöngunum hefur Jóhanna Guðrún verið að kljást við mikla ógleði, höfuðverki, orkuleysi og svima. Meðgöngurnar hafa svo gengið vel eftir að þessu tímabili lýkur. „Þessir þrír, fjórir mánuðir í byrjun eru bara ógeðslegir fyrir mig.“ Hún stefnir á að syngja áfram á meðgöngunni eins og á fyrri tveimur, en ætlar þó að passa betur upp á sig. „Ég er að einblína á börnin mín núna og að sinna þeim vel og taka þessi flottu verkefni sem ég er að gera föstum tökum. Ég prjónaði alveg yfir mig á síðustu meðgöngu og ég hugsa að ég ætli ekki að gera það núna, ég fór alveg fram úr mér. Það er gaman að vita að maður getur þetta en ég á tvö börn fyrir núna, það er öðruvísi en að vera með eitt barn fyrir. “ Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32 Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30 Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Jóhanna Guðrún á von á barni á næsta ári með kærasta sínum, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Fyrir á hún tvö börn með tónlistarmanninum Davíð SIgurgeirssyni, en þau skildu fyrr á árinu. View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Jóhanna Guðrún blómstrar á meðgöngunni. Í helgarviðtali Lífsins um helgina sagði söngkonan að hún væri komin yfir mestu ógleðina. Fyrstu vikurnar á öllum meðgöngunum hefur Jóhanna Guðrún verið að kljást við mikla ógleði, höfuðverki, orkuleysi og svima. Meðgöngurnar hafa svo gengið vel eftir að þessu tímabili lýkur. „Þessir þrír, fjórir mánuðir í byrjun eru bara ógeðslegir fyrir mig.“ Hún stefnir á að syngja áfram á meðgöngunni eins og á fyrri tveimur, en ætlar þó að passa betur upp á sig. „Ég er að einblína á börnin mín núna og að sinna þeim vel og taka þessi flottu verkefni sem ég er að gera föstum tökum. Ég prjónaði alveg yfir mig á síðustu meðgöngu og ég hugsa að ég ætli ekki að gera það núna, ég fór alveg fram úr mér. Það er gaman að vita að maður getur þetta en ég á tvö börn fyrir núna, það er öðruvísi en að vera með eitt barn fyrir. “
Ástin og lífið Tónlist Tengdar fréttir Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00 DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32 Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30 Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Þurfti að axla fjölmörg hlutverk samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ „Sköpunargáfan er svo mikill prakkari að hún ullar á plön“ Tanja Ýr eignaðist dreng Sjá meira
Skipuleggur sig út frá því sem skiptir mestu máli „Ég er virkilega spennt og hlakka mikið til, þetta verður mjög skemmtilegt,“ segir Jóhanna Guðrún Jónsdóttir sem á sunnudag heldur útgáfutónleika í Háskólabíói fyrir plötu sína Jól með Jóhönnu. 27. nóvember 2021 13:00
DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins! 20. nóvember 2021 16:32
Jóhanna Guðrún á von á þriðja barninu Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á von á sínu þriðja barni. Eins og kom fram í fjölmiðlum í dag er Jóhanna Guðrún byrjuð aftur í sambandi með Ólafi Friðriki Ólafssyni. 5. nóvember 2021 14:30
Ætlar ekki að eyða jólunum ein Jóhanna Guðrún gefur út hresst jólalag í dag. Lagið heitir einfaldlega Ætla ekki að eyða þeim ein. Lag og texta samdi Ásgeir Orri Ásgeirsson en hann sá einnig um upptökustjórn. 5. nóvember 2021 10:03