Jólamolar: „Jólin eru hátíð, ekki árstíð!“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. desember 2021 09:01 Brynja Dan reynir að halda fast í jólahefðir. Hún heldur t.d. JólaDan fyrir vinkonurnar, fer út að borða á Laugarveginum á Þorláksmessu og borðar alltaf snigla í forrétt á aðfangadag. Vísir/Sigurjón Brynja Dan, eigandi Extraloppunnar og varaþingmaður Framsóknarflokksins, hefur fengið margar skemmtilegar jólagjafir í gegnum tíðina. Henni er minnisstætt vandræðalegt atvik frá því að hún var unglingur og opnaði nærfatasett fyrir framan alla fjölskylduna eitt aðfangadagskvöldið. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Æ ætli ég sé ekki smá Grinch. Ég að minnsta kosti geri í því sjálf að kalla mig Grinch og þoli ekki þegar uppáhalds útvarpsstöðin mín fer yfir í að spila bara jólalög, allt of snemma fyrir minn smekk. Mér finnst mjög mikilvægt að muna að jólin eru hátíð, ekki árstíð haha!“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Það verður að vera fyrstu jólin hjá barninu mínu, ég held að það móment gleymist seint. En annars svona síðan ég var lítil þá var það þegar pabbi kom til okkar og við fjölskyldan bökuðum sænska kanilsnúða. Það er mjög ójólalegt þegar ég spái í því en kanilsnúðar eru jólabakkelsi fyrir mér. Svo fór mamma alltaf út að borða með okkur systur á Laugarveginum á Þorláksmessu og ég hef svona reynt að halda í þá hefð.“ Brynja segir fyrstu jólin sem hún hélt upp á sem móðir vera þau eftirminnilegustu.Brynja Dan Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Hmm ég hef nú fengið þær margar fallegar og góðar; fallega eyrnalokkar og hálsmen sem mér þykir afar vænt um, þyrluflug og svona ýmislegt. En eftirminnilegasta gjöfin er kannski líka sú vandræðalegasta. Það var þegar ég opnaði eitthvað ROSA nærfatasett sem unglingur fyrir framan alla fjölskylduna og minnir að amma hafi líka verið þarna og bara allir.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Áfengi. Ég er ekki mikið fyrir það verður að segjast.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Heyrðu ég bjó til nýja hefð fyrir ári síðan og var að halda árlegan JólaDan í annað skiptið. Það er mögulega skemmtilegasta jólaboð í heimi. Annars er heitt kakó hjá ömmu og afa stráksins míns á jóladagsmorgun ofsalega kósý. Svo er möst að hafa snigla í forrétt á aðfangadag. Það er eitthvað sem ég er alin upp við og hefur alltaf verið gert og ég held fast í þá hefð.“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „2000 Miles með Pretenders eða Coldplay.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Holiday og Love actually svo er Just Friends reyndar líka ofarlega á lista.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Snigla í forrétt og svo hamborgarhrygg í aðalrétt með heimsins besta eplasalati og ís í eftirrétt.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Úff, það er bara góð spurning. Það er eiginlega ekkert þannig séð á óskalistanum en einhver skemmtileg upplifun myndi alltaf slá í gegn.“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Ætli það sé ekki þegar ég set upp seríur og tréð, sem er afar seint viðurkenni ég. En þá mega þau loksins koma blessuð jólin.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Fullt af samveru með vinum og fjölskyldu, bakstur, tónleikar og allskonar skemmtilegt.“ Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Jól Tengdar fréttir Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01 Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna jólaskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Æ ætli ég sé ekki smá Grinch. Ég að minnsta kosti geri í því sjálf að kalla mig Grinch og þoli ekki þegar uppáhalds útvarpsstöðin mín fer yfir í að spila bara jólalög, allt of snemma fyrir minn smekk. Mér finnst mjög mikilvægt að muna að jólin eru hátíð, ekki árstíð haha!“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Það verður að vera fyrstu jólin hjá barninu mínu, ég held að það móment gleymist seint. En annars svona síðan ég var lítil þá var það þegar pabbi kom til okkar og við fjölskyldan bökuðum sænska kanilsnúða. Það er mjög ójólalegt þegar ég spái í því en kanilsnúðar eru jólabakkelsi fyrir mér. Svo fór mamma alltaf út að borða með okkur systur á Laugarveginum á Þorláksmessu og ég hef svona reynt að halda í þá hefð.“ Brynja segir fyrstu jólin sem hún hélt upp á sem móðir vera þau eftirminnilegustu.Brynja Dan Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Hmm ég hef nú fengið þær margar fallegar og góðar; fallega eyrnalokkar og hálsmen sem mér þykir afar vænt um, þyrluflug og svona ýmislegt. En eftirminnilegasta gjöfin er kannski líka sú vandræðalegasta. Það var þegar ég opnaði eitthvað ROSA nærfatasett sem unglingur fyrir framan alla fjölskylduna og minnir að amma hafi líka verið þarna og bara allir.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Áfengi. Ég er ekki mikið fyrir það verður að segjast.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Heyrðu ég bjó til nýja hefð fyrir ári síðan og var að halda árlegan JólaDan í annað skiptið. Það er mögulega skemmtilegasta jólaboð í heimi. Annars er heitt kakó hjá ömmu og afa stráksins míns á jóladagsmorgun ofsalega kósý. Svo er möst að hafa snigla í forrétt á aðfangadag. Það er eitthvað sem ég er alin upp við og hefur alltaf verið gert og ég held fast í þá hefð.“ Hvað er uppáhalds jólalagið þitt? „2000 Miles með Pretenders eða Coldplay.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Holiday og Love actually svo er Just Friends reyndar líka ofarlega á lista.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Snigla í forrétt og svo hamborgarhrygg í aðalrétt með heimsins besta eplasalati og ís í eftirrétt.“ Hvað óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Úff, það er bara góð spurning. Það er eiginlega ekkert þannig séð á óskalistanum en einhver skemmtileg upplifun myndi alltaf slá í gegn.“ Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Ætli það sé ekki þegar ég set upp seríur og tréð, sem er afar seint viðurkenni ég. En þá mega þau loksins koma blessuð jólin.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Fullt af samveru með vinum og fjölskyldu, bakstur, tónleikar og allskonar skemmtilegt.“
Jólamolar 2021 Jólalög Jólamatur Jól Tengdar fréttir Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00 Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00 Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00 Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01 Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00 Mest lesið Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Jól Heimagert rauðkál að hætti Helgu Sig Jól Wellington-grænmetisætunnar Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Heitustu jólagjafir ársins fyrir hana Jól Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Jól Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jól Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jól Fleiri fréttir Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Jólamolar: Alveg til í að fara á sakaskrá fyrir það að kveikja í jólageitinni Leikkonan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir segist vera meiri Grinch en fólk heldur. Hún geti aftur á móti nýtt sér leiklistina til þess að finna jólabarnið innra með sér. Þessa dagana er hún á fullu að æfa fyrir jólasýningu Þjóðleikhússins, Framúrskarandi vinkona, sem frumsýnd verður á annan í jólum. 6. desember 2021 09:00
Jólamolar: Gat ekki borðað hamborgarhrygg í mörg ár eftir að hann borðaði yfir sig Athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar Orrason segir mikilvægt að fólk gleymi sér ekki í jólastressinu, það þurfi ekki allt að vera fullkomið um jólin. Sjálfur ætlar hann að njóta jóladýrðarinnar í London þar sem hann er búsettur, áður en hann kemur heim í faðm fjölskyldunnar. 5. desember 2021 09:00
Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Athafnakonan og áhrifavaldurinn Birgitta Líf Björnsdóttir ætlar að verja jólunum erlendis í sólinni með fjölskyldu sinni. Hún segir jólin fyrst og fremst snúast um samverustundir með fjölskyldunni og að þá skipti staðsetningin litlu máli. 4. desember 2021 09:00
Jólamolar: Christmas Vacation fastur liður á hverju ári Það er óhætt að segja að Sigga Beinteins sé ein ástsælasta söngkona landsins og eru jólatónleikar hennar, Á hátíðlegum nótum, orðnir að hefð hjá mörgum í aðdraganda jólanna. Tónleikarnir í ár fara fram í Eldborgarsal Hörpu dagana 3. og 4. desember, þar sem Sigga mun syngja inn jólin ásamt stórskotaliði söngvara. Hér ætlum við hins vegar að komast að því hvað það er sem kemur sjálfri Siggu Beinteins í jólaskapið. 3. desember 2021 09:01
Jólamolar: Svört rós frá kærastanum eftirminnilegasta jólagjöfin Það er óhætt að fullyrða að hver einasti Íslendingur hafi einhvern tímann sungið með jólalaginu Ég hlakka svo til. Lag sem sungið var af hinni ellefu ára gömlu Svölu Björgvins í þættinum Jólaboð afa árið 1998. Í dag er hún ein skærasta stjarna okkar Íslendinga. Svala segist vera mikið jólabarn en fyrir henni snúast jólin frekar um að gefa en þiggja. 2. desember 2021 09:00