Þá verður rætt við sóttvarnalækni um kórónuveirufaraldurinn og ganginn í bólusteningum með örvunarskammt en það hefur sýnt sig að örvunarskammtur margfaldar vörnina gegn veirunni.
Að auki verður fjallað um kynjahlutfall í nefndum Alþingis en þingflokksformenn hafa misjafnar hugmyndir um hvernig best sé að jafna það hlutfall.