Bubbatal, kvenlegri Miðflokkur og besta kosningaauglýsingin Snorri Másson skrifar 7. desember 2021 07:01 Heimilisstörfin, trukkadráttur og hakkát - hvernig sækir maður fylgi? Farið er yfir kosningabaráttuna í nýjum annál. Vísir Lýðræðisveislan bar nafn með rentu í sumar og haust og raunar alveg frá áramótum, þegar frambjóðendur börðust um hylli kjósenda í aðdraganda alþingiskosninga. Kosningabaráttan skall á af fullum þunga síðsumars og lauk svo með langri nótt. En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember. Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
En fljótt fennir yfir og því rétt að líta yfir farinn veg nú þegar (flestir) Íslendingar hafa endanlega látið kosningarnar að baki. Ríkisstjórn hefur tekið til starfa og hvert kjörbréf samþykkt. Þetta var ekki sérlega litrík kosningabarátta, fannst fólki, en það leyndust þó spennandi molar hér og þar. Þeir hafa verið tíndir til með þessum annál í nærrum því tæmandi úttekt. Frambjóðendur byrjuðu strax að gera sig líklega í ársbyrjun og fyrst var barist innbyrðis um sæti á listum. Færðist mönnum þar á köflum allnokkuð kapp í kinn, þótt allir væru síðan vinir að loknu prófkjöri eins og hefðin býður. Og þar sem ekki var prófkjör var dramað engu minna. Svo var komið að því að sannfæra kjósendur um sjónarmiðin og gekk það upp og ofan. Framsókn var sigurvegari kosninga og ef einhver fengi annað sætið væri það Flokkur fólksins. Miðflokkurinn beið mestan ósigurinn, missti fjóra þingmenn, og Samfylkingin missti líka þingmann eftir kjörtímabil í stjórnarandstöðu. Hér má sjá sérstakan annál fréttastofunnar um kosningabaráttunnar. Þar eru rifjuð upp öll skemmtilegu augnablikin frá árinu, en ekkert leiðinlegt: Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar rifjar upp árið 2021 alla virka daga í desember.
Annáll 2021 Alþingiskosningar 2021 Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Hölluðust að því að Flokkur fólksins væri sigurvegari kosningabaráttunnar Í Pallborðinu í dag var punktstaðan tekin í kosningabaráttunni, spáð í spilin fyrir næstu daga og um leið litið um öxl og farið yfir frammistöðu hvers flokks fyrir sig hingað til. 21. september 2021 13:26