Átta mörk Bjarka dugðu ekki til | Lærisveinar Aðalsteins taplausir í þrem í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. desember 2021 19:23 TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen 04 June 2021, Hamburg: Handball: DHB Cup, TBV Lemgo Lippe - MT Melsungen, Main Round, Final Four, Final. Lemgo's Bjarki Mar Elísson (l) and Lemgo's Frederik Simak celebrate a goal. Photo: Axel Heimken/dpa (Photo by Axel Heimken/picture alliance via Getty Images) Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum sem nú var að ljúka í EHF-bikarnum í handbolta. Bjarki Már Elísson var markahæsti maður Lemgo er liðið tapaði gegn GOG, 34-28, og Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten unnu góðan sigur gegn AEK, . Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti. Handbolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira
Heimamenn í GOG byrjuðu leikinn af miklum krafti er liðið tók á móti Lemgo. Danirnir skoruðu fyrstu fjögur mörk leiksins og héldu forskoti sínu lengi vel í fyrri hálfleik. Bjarki Már og félagar náðu þó góðu áhlaupi og jöfnuðu leikinn í 10-10, en heimamenn skoruðu seinustu fimm mörk hálfleiksins og gengu til búningsherbergja með fimm marka forystu, 15-10. Áfram var leikurinn sviflukenndur í seinni hálfleik. Heimamenn komust í sex marka forystu, áður en Bjarki og félagar minnkuðu í eitt með því að skora fimm mörk í röð. Þá tóku heimamenn skorpu á ný og komust aftur fimm mörkum yfir með því að skora næstu fjögur mörk. Það sem eftir lifði leiks skiptust liðin þó á að skora og heimamenn í GOG unnu að lokum góðan sex marka sigur, 34-28. Viktor Gísli Hallgrímsson kom ekki við sögu í liði GOG, en Bjarki Már Elísson var markahæsti maður vallarins með mörk fyrir Lemgo. GOG er nú í efsta sæti B-riðils með níu stig eftir sex leiki, einu stigi meira en Lemgo sem situr við hlið Benfica í öðru sæti. Schade, da war leider nichts zu holen heute gegen bärenstarke Dänen.#tbvlemgolippe #ehfel #GemeinsamStark pic.twitter.com/XLOBMd8paO— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 7, 2021 Þá unnu Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten góðan marka sigur gegn AEK frá Aþenu. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en þegar gengið var til búningsherbergja höðu liðsmenn Kadetten tveggja marka forskot. 17-15. Liðið hélt forystu sinni allan seinni hálfleikinn og vann að lokum góðan þriggja marka sigur, 31-28. Kedetten er nú taplaust í EHF-bikarnum í þremur leikjum í röð og hefur unnið seinustu tvo. Kadetten er nú í þriðja sæti D-riðils með sex stig, ásamt Eurofarm Pelister, tveimur stigum meira en AEK sem situr í fimmta sæti.
Handbolti Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Í beinni: Króatía - Portúgal | Reyna að fylgja Portúgölum áfram Fótbolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Fleiri fréttir Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Sjá meira