Hætta sem Skoppa og Skrítla eftir átján ár Stefán Árni Pálsson skrifar 8. desember 2021 10:31 Linda og Hrefna hafa verið Skoppa og Skrítla í hátt í tvo áratugi. Hrefna Hallgrímsdóttir og Linda Ásgeirsdóttir leggja litríkum búningum Skoppu og Skrítlu eftir átján ár. Hugmyndin að Skoppu og Skrítlu kom upp þegar þær byrjuðu að eignast börn og fundu fyrir því að það var lítið sem ekkert barnaefni fyrir yngstu börnin. Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira
Planið var aldrei að starfa við það að búa til barnaefni. Eva Laufey hitti Hrefnu og Lindu í Íslandi í dag í gærkvöld og fékk að heyra hvernig þetta ævintýri byrjaði og hvað það er sem þær taka með sér eftir átján ár sem Skoppa og Skrítla. „Nafnið átti einhvern veginn að tóna og vera létt. Hopp og skopp og svo kom Skrítla með,“ segir Linda. „Á meðan við erum að ala upp börnin okkar og sjá hvað þau eru að upplifa koma svo margar hugmyndir,“ segir Lind. Skoppa og Skrítla njóta mikilla vinsælda hér á landi hjá börnum landsins. „Þetta er búið að haldast svo rosalega í hendur. Þeirra upplifanir speglast yfir á okkur og við að reyna sjá heiminn með þeirra augum. Það hefur alltaf verið útgangspunkturinn, að kynna heiminn á sem jákvæðasta hátt. Við erum alltaf með glasið hálffullt, við erum aldrei með það hálftómt,“ segir Hrefna og heldur áfram. „Að búa til barnaefni er svo rosalega ábyrgðarfullt starf. Hvað viljum við segja, því það hlýtur að hafa gríðarleg áhrif það sem þau eru að horfa á á hverjum degi og oft á dag.“ „Lykillinn að ná til barna er að vera heiðarlegur fyrst og fremst og hlusta á þau, hvað þau vilja heyra og sjá,“ segir Linda. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Tímamót Börn og uppeldi Bíó og sjónvarp Krakkar Mest lesið Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Lífið Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lífið Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Lífið Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Lífið Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Lífið Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Lífið „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ Lífið Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Lífið Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Lífið Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Lífið Fleiri fréttir Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi „Baneitraður veruleiki að vera í þessari vinnu“ „Við vitum aldrei hvenær draugarnir banka uppá“ Ríða, drepa, giftast setti Ingu í ómögulega stöðu Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Sjá meira