Jólahlaðborðin uppspretta hópsmita í faraldrinum Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 8. desember 2021 11:37 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekki skynsamlegt að bjóða upp á hlaðborð eins og staðan er núna. Vísir/Vilhelm Tuttugu hafa nú greinst með ómíkron afbrigði kórónuveirunnar hér á landi. Sóttvarnalæknir segir jólahlaðborð hafa verið uppsprettu hópsýkinga í faraldrinum og hvetur þá sem standa fyrir slíkum samkomum að afgreiða matinn frekar beint á borðið. Hundrað og tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tæpur helmingur þeirra sem greindist var í sóttkví. Tuttugu og einn liggur nú inni á sjúkrahúsum á landinu með Covid-19 en ellefu þeirra eru óbólusettir. Fimm eru á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins hærri en hann hefði viljað sjá. „Við erum að sjá svona hópsýkingar koma upp og þá einkum í tengslum við til dæmis jólahlaðborð og því um líkt eins og við höfum lýst áður. Það virðist vera töluvert mikill áhættuþáttur. Þannig við höfum verið að hvetja og viljum hvetja þá sem eru að standa fyrir svona samkomum að kannski að reyna að standa ekki fyrir hlaðborðum heldur reyna að afgreiða frekar í sæti.“ Hann segir svipað uppi í gangi á hinum Norðurlöndunum. „Við að fá líka svona upplýsingar frá hinum Norðurlöndunum um stórar hópsýkingar í kjölfarið og til dæmis í Noregi þar sem þetta ómíkron-afbrigði er að koma upp í akkúrat í svona stöðu. Þannig þetta virðist vera töluverður áhættuþáttur og við erum að sjá aukningu á þessu ómíkron-afbrigði.“ Hér á landi hefur fjölgað í hópi þeirra sem greinst hafa með ómíkron-afbrigði veirunnar. „Við erum komin upp í tuttugu tilfelli sem hafa greinst og þau tengjast útlöndum. Þetta er sem sagt þetta Akranessmit sem tengist útlöndum og svo eru fólk sem er að koma frá Þýskalandi og frá Danmörku og frá Írlandi. Þannig að þetta er svona sama sagan og á hinum Norðurlöndunum líka.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira
Hundrað og tuttugu greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tæpur helmingur þeirra sem greindist var í sóttkví. Tuttugu og einn liggur nú inni á sjúkrahúsum á landinu með Covid-19 en ellefu þeirra eru óbólusettir. Fimm eru á gjörgæslu og eru þeir allir í öndunarvél. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir tölur gærdagsins hærri en hann hefði viljað sjá. „Við erum að sjá svona hópsýkingar koma upp og þá einkum í tengslum við til dæmis jólahlaðborð og því um líkt eins og við höfum lýst áður. Það virðist vera töluvert mikill áhættuþáttur. Þannig við höfum verið að hvetja og viljum hvetja þá sem eru að standa fyrir svona samkomum að kannski að reyna að standa ekki fyrir hlaðborðum heldur reyna að afgreiða frekar í sæti.“ Hann segir svipað uppi í gangi á hinum Norðurlöndunum. „Við að fá líka svona upplýsingar frá hinum Norðurlöndunum um stórar hópsýkingar í kjölfarið og til dæmis í Noregi þar sem þetta ómíkron-afbrigði er að koma upp í akkúrat í svona stöðu. Þannig þetta virðist vera töluverður áhættuþáttur og við erum að sjá aukningu á þessu ómíkron-afbrigði.“ Hér á landi hefur fjölgað í hópi þeirra sem greinst hafa með ómíkron-afbrigði veirunnar. „Við erum komin upp í tuttugu tilfelli sem hafa greinst og þau tengjast útlöndum. Þetta er sem sagt þetta Akranessmit sem tengist útlöndum og svo eru fólk sem er að koma frá Þýskalandi og frá Danmörku og frá Írlandi. Þannig að þetta er svona sama sagan og á hinum Norðurlöndunum líka.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Sjá meira