Hjartanlega velkomin í Hafnarfjörð Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar 9. desember 2021 13:00 Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hafnarfjörður Jól Mest lesið Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvers virði er innbúið? Hrefna Kristín Jónsdóttir skrifar Skoðun Viljum við semja frið við náttúruna? Harpa Fönn Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Virðing fyrir kennurum eykur árangur nemenda Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Hinn dökki fíll í rými jafnréttis Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar Skoðun Keyrt í gagnstæðar áttir við Vonarstræti Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Rannsóknir í Hvalfirði skapa enga hættu Salome Hallfreðsdóttir skrifar Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Litla flugan Rebekka Hlín Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Um jarðgöng, ráðherra og blaðamenn Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Elskar þú að taka til? Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreind, fordómar og siðferði – nýir tímar, ný viðmið Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Kirkjusókn ungra drengja Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vigdís og Súðavík Ásta F. Flosadóttir skrifar Skoðun Heimskan í Hvíta húsinu – forðumst smit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Ég á lítinn skrítinn skugga – langtímaáhrif krabbameina Hulda Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Traustur leiðtogi með fjölbreytta reynslu Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sameiginleg markmið en ólíkar þarfir Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Hver verður flottust við þingsetningu? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Vítisfjörður Guðni Ársæll Indriðason skrifar Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar Skoðun Tíminn er núna Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Slæmt hjónaband Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hinir heimsku Ólympíuleikar Rajan Parrikar skrifar Skoðun Að eitra Hvalfjörð Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Á að leyfa starfsfólki að staðna? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Fórnarlömb falsfrétta? Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar Skoðun Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar Skoðun Verkföll kennara 2.0 – Leið úr ógöngum? Ragnar Þór Pétursson skrifar Sjá meira
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin að njóta með okkur í aðdraganda jólanna í Hafnarfirði. Jólin snúast um samveru með fólkinu okkar og við bjóðum ykkur velkomin til okkar í Hafnarfjörð til að njóta og upplifa jólandann saman. Hérna í jólabænum Hafnarfirði erum við með hið margfræga Jólaþorp á Thorsplaninu með söluhúsum þar sem hægt er að kaupa kakó, sætabrauð, mat bæði til að borða á staðnum og taka með heim, handverk, jólaskraut svo margt fleira. Það myndast töfrandi stemming á torginu þar sem að lyktin af kakói, hangikjöti og piparkökum blandast saman og fólk í hátíðarskapi skoðar sig um og kemst í jólaskap. Núna um helgina opnum við Hjartasvellið sem er skautasvell sem staðsett verður á bílastæðinu rétt fyrir aftan Bæjarbíó. Skautasvellið verður frábær nýjung í afþreyingu fyrir gesti bæjarins og mun tengja vel saman Jólaþorpið, veingastaði, verslanir og ljósadýrðina i Hellisgerði. Hellisgerði er upplýst og göngutúr um garðinn kemur öllum í hátíðlegt skap. Gestir geta notið þess að labba um þennan fallega lystigarð sem er komin í jólabúning og börnin geta tekið þátt í ratleik sem hægt er að finna á heimasíðu bæjarsins. Góðar veitingar er hægt að versla í Litlu Álfabúðinni sem er í miðjum garðinum. Listamenn verða með óvænt atriði út um allan bæ – það eru til dæmis söngatriði, hljóðfæraleikur, dans og gjörningur sem gestir mega búast við að upplifa. Við höfum leitast eftir því að auka upplifun gesta á hverju ári og við vonum að þið njótið með okkur í rólegheitunum í Hafnarfirði núna í desember með öllu því sem bærinn hefur upp á að bjóða. Höfundur er varabæjarfulltrúi og formaður menningar- og ferðamálanefndar Hafnarfjarðar.
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Í tilefni af kjaradeilu FÍL og LR vegna listamanna í Borgarleikhúsinu Hrafnhildur Theodórsdóttir skrifar
Skoðun Hagsmunasamtök ESB gegn togveiðum: Hvað er í húfi fyrir Ísland? Svanur Guðmundsson skrifar
Skoðun Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson skrifar
Skoðun Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir skrifar
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun