Varsjá var hársbreidd frá því að skjóta Leicester í útsláttakeppnina Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2021 20:41 2021/22 UEFA Europa League: Legia Warsaw 0 - 1 Spartak Moscow WARSAW, POLAND - DECEMBER 9, 2021: Spartak's goalkeeper Alexander Selikhov saves a penalty kick in the 2021/22 UEFA Europa League Group C Round 6 match between Spartak Moscow and Legia Warsaw at the Marshall Jozef Pilsudski's Municipal Stadium of Legia Warsaw. Alexander Demianchuk/TASS (Photo by Alexander Demianchuk\TASS via Getty Images) Af þeim 16 leikjum sem eru á dagskrá í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld er nú átt þeirra lokið. Legia Varsjáhefði getað komið Leicester til bjargar, en klikkuðu á vítaspyrnu í uppbótartíma. Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Zelimkhan Bakaev skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu þegar hann kom Spartak Moskvu yfir gegn Varsjá, en Tomas Pekhart fékk svo sannarlega gullið tækifæri til að jafna metin í uppbótartíma. Heimamenn fengu þá vítaspyrnu, en Pekhart misnotaði spyrnuna og því varð 0-1 sigur Spartak Moskvu staðreynd. Gestirnir frá Moskvu skutu sér upp í efsta sæti riðilsins með sigrinum, en jafntefli hefði þýtt það að þeir sætu eftir með sárt ennið á meðan að Leicester, sem tapaði gegn Napoli í kvöld, hefðu farið áfram. Legia Varsjá þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á að komast áfram, en tapið þýðir að þeir enduðu í neðsta sæti C-riðils. Úrslit kvöldsins A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
A-riðill Lyon 1-1 Rangers Sparta Prague 2-0 Bröndby B-riðill Real Sociedad 3-0 PSV Eindhoven Sturm Graz 1-1 Monaco C-riðill Legia Varsjá 0-1 Spartak Moskva Napoli 3-2 Leicester D-riðill Fenerbache 1-1 Frankfurt Royal Antwerp 1-0 Olympiacos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Sjá meira
Napoli á leið í útsláttakeppnina en Leicester á leið í Sambandsdeildina Ítalska liðið Napoli er á leið í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 sigur gegn Leicester í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. Leicester þarf hins vegar að gera sér það að góðu að taka slaginn í Sambandsdeildinni. 9. desember 2021 19:42