Svíar tóku stig af Noregi | Fyrsti sigur Pólverja í milliriðlinum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2021 21:18 Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar þurftu að sætta sig við eitt stig í kvöld. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images Seinustu tveim leikjum dagsins á Heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk nú rétt í þessu. Svíþjóð og Noregur gerðu jafntefli, 30-30, og Pólverjar unnu nauman sigur gegn Slóveníu, 27-26. Mikið jafnræði var frá upphafi til enda þegar Svíþjóð og Noregur áttust við. Liðin skiptust á að skora og munurinn varð aldei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningshebergja munaði einmitt tveimur mörkum á liðunum, en þær norsku voru yfir, 14-12. Norska liðið hafði svo yfirhöndina lengi vel í seinni hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 21-17. Þá tóku þær sænsku við og skoruðu fimm mörk í röð, og allt í einu höfðu þær tekið forystuna. Norsku stelpurnar náðu þó forystunni á ný og leiddu með tveimur mörkum undir lok leiskins. Sænska liðið gafst þó ekki upp og tryggði sér jafntefli með því að skora seinustu tvö mörk leiksins. Lokatölur urðu 30-30, en Noregur er nú í öðru sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem trónir á toppnum. Svíar koma þar á eftir í þriðja sæti með einu stigi minna. Þá vann Pólland sinn fyrsta sigur í milliriðlinum er liðið mætti Slóveníu. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik höfðu þær pólsku yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og það var ekki fyrr en undir lokin sem slóvenska liðið minnkaði muninn niður í eitt mark. Lokatölur urðu 27-26, en Pólverjar sitja nú í fimmta og næst neðsta sæti riðilsins með tvö stig, stigi á eftir Slóvenum sem sitja í fjórða sæti. HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Mikið jafnræði var frá upphafi til enda þegar Svíþjóð og Noregur áttust við. Liðin skiptust á að skora og munurinn varð aldei meiri en tvö mörk í fyrri hálfleik. Þegar gengið var til búningshebergja munaði einmitt tveimur mörkum á liðunum, en þær norsku voru yfir, 14-12. Norska liðið hafði svo yfirhöndina lengi vel í seinni hálfleik og náði mest fjögurra marka forystu í stöðunni 21-17. Þá tóku þær sænsku við og skoruðu fimm mörk í röð, og allt í einu höfðu þær tekið forystuna. Norsku stelpurnar náðu þó forystunni á ný og leiddu með tveimur mörkum undir lok leiskins. Sænska liðið gafst þó ekki upp og tryggði sér jafntefli með því að skora seinustu tvö mörk leiksins. Lokatölur urðu 30-30, en Noregur er nú í öðru sæti riðilsins með sjö stig líkt og Holland sem trónir á toppnum. Svíar koma þar á eftir í þriðja sæti með einu stigi minna. Þá vann Pólland sinn fyrsta sigur í milliriðlinum er liðið mætti Slóveníu. Eftir jafnan og spennandi fyrri hálfleik höfðu þær pólsku yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og það var ekki fyrr en undir lokin sem slóvenska liðið minnkaði muninn niður í eitt mark. Lokatölur urðu 27-26, en Pólverjar sitja nú í fimmta og næst neðsta sæti riðilsins með tvö stig, stigi á eftir Slóvenum sem sitja í fjórða sæti.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira