Bjarki Már hafði betur í Íslendingaslagnum | Teitur skoraði fjögur í stórsigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 12. desember 2021 16:34 Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo báru sigurorð af Janusi Daða Smárasyni og félögum hans í Göppingen í þýska handboltanum í dag. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Íslendingarnir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta höfðu í nógu að snúast í dag, en af þeim fjórum leikjum sem voru að klárast rétt í þessu voru þeir í eldlínunni í þremur þeirra. Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínútur leiksins, en í stöðunni 8-8 tóku heimamenn yfir og náðu fjögurra marka forystu fyrir hálfleik. Staðan þegar gengið var til búningsherbergja var 15-11, Lemgo í vil. Bjarki og félagar höfðu svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Lokatölur urðu 34-26, en Bjarki Már skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Janus Daði fjögur fyrir Göppingen. Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir 14 leiki, tveimur stigum á eftir Göppingen sem sitja í sjötta sæti og hafa leikið einum leik meira. Das war: SPITZE! 💯#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/Lec3aLo64R— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 12, 2021 Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg marka stórsigur er liðið tók á móti Leipzig. Heimamenn í Flensburg höfðu fjögurra marka forystu í þegar flautað var til hálfleiks og náðu mest tólf marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur urðu 31-21 þar sem Teitur Örn skoraði fjögur fyrir heimamenn, en Flensburg er nú jafnt Fuchse Berlin í þriðja sæti með 20 stig eftir 14 leiki. Að lokum skoraði Viggó Kristjánsson sex mörk fyrir Stuttgart og Andri Már Rúnarsson tvö er liðið tapaði með tólf mörkum gegn Hannover-Burgdorf, 22-34. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira
Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo tóku á móti Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen. Jafnt var á öllum tölum fyrstu mínútur leiksins, en í stöðunni 8-8 tóku heimamenn yfir og náðu fjögurra marka forystu fyrir hálfleik. Staðan þegar gengið var til búningsherbergja var 15-11, Lemgo í vil. Bjarki og félagar höfðu svo yfirhöndina allan seinni hálfleikinn og sigur þeirra var í raun aldrei í hættu. Lokatölur urðu 34-26, en Bjarki Már skoraði átta mörk fyrir Lemgo og Janus Daði fjögur fyrir Göppingen. Lemgo er nú í áttunda sæti deildarinnar með 15 stig eftir 14 leiki, tveimur stigum á eftir Göppingen sem sitja í sjötta sæti og hafa leikið einum leik meira. Das war: SPITZE! 💯#tbvlemgolippe #handball #GemeinsamStark pic.twitter.com/Lec3aLo64R— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 12, 2021 Þá unnu Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg marka stórsigur er liðið tók á móti Leipzig. Heimamenn í Flensburg höfðu fjögurra marka forystu í þegar flautað var til hálfleiks og náðu mest tólf marka forskoti í seinni hálfleik. Lokatölur urðu 31-21 þar sem Teitur Örn skoraði fjögur fyrir heimamenn, en Flensburg er nú jafnt Fuchse Berlin í þriðja sæti með 20 stig eftir 14 leiki. Að lokum skoraði Viggó Kristjánsson sex mörk fyrir Stuttgart og Andri Már Rúnarsson tvö er liðið tapaði með tólf mörkum gegn Hannover-Burgdorf, 22-34.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti Fleiri fréttir Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Sjá meira