Harnaaz Kaur Sandhu er Miss Universe 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. desember 2021 09:50 Elísa Gróa fagnaði með Harnaaz Kaur Sandhu á sviðinu í Eliat í nótt. Skjáskot Miss Universe India, Harnaaz Kaur Sandhu, var í nótt valin Miss Universe árið 2021. Keppnin fór fram í Eliat í Ísrael. Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03) Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Elísa Gróa Steinþórsdóttir var fulltrúi Íslands í keppninni í ár. Elísa Gróa ljómaði á sviðinu í undankeppninni og á lokakeppninni nótt en komst því miður ekki í topp 16 hópinn. 80 lönd tóku þátt í Miss Universe í ár. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) Sjónvarpsútsendingin frá keppninni endaði á Elísu Gróu að faðma nýkrýnda Miss Universe og óska henni til hamingju. Hér fyrir neðan má sjá upptöku frá krýningunni. Ég mun aldrei gleyma þessu augnabliki, skrifaði Elísa Gróa á Instagram. Eins og komið hefur fram hefur hún átt þennan draum lengi og keppt í fegurðarsamkeppnum í síðustu sex ár. View this post on Instagram A post shared by MISS UNIVERSE ICELAND 2021 (@elisagroa) Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri og einn eiganda keppninnar hér á landi var í salnum í gær ásamt Eiði Birgissyni kærasta sínum. Þau náðu þó ekki að hitta Elísu Gróu fyrir keppnina en Manuela fór beint á hótelið til hennar þegar henni lauk. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe Iceland (@missuniverseiceland) „Ég get ekki beðið eftir að knúsa hana og segja henni hvað ég er stolt af henni, það geislaði af henni,“ sagði Manúela á Instagram eftir keppnina í nótt. Hún sagði einnig að Elísa Gróa hafi notið hverrar mínútu upp á sviði. View this post on Instagram A post shared by M A N U (@manuelaosk) Hér fyrir neðan má sjá síðkjólaatriði undankeppninnar, en 80 lönd tóku þátt í ár. Elísa Gróa kemur fram á mínútu 25 í myndbandinu. Eldgos spilaði stórt hlutverk í þjóðbúningi Elísu Gróu í undankeppninni. Hennar kjól má sjá á mínútu 48 í myndbandinu hér fyrir neðan. Lokakvöldið var svo þrír tímar og má horfa á keppnina í heild sinni á Youtube þar sem keppninni var streymt í nótt. Miss Universe 2021 er 21 árs fyrirsæta og leikkona. Steve Harvey kynnir keppninnar var gagnrýndur harðlega fyrir að biðja hana að leika dýrahljóð á sviðinu á einum tímapunkti í keppninni gær. Í öðrum svörum sínum talaði fegurðardrottningin meðal annars um umhverfismál. View this post on Instagram A post shared by Miss Universe (@missuniverse) View this post on Instagram A post shared by Harnaaz Kaur Sandhu (@harnaazsandhu_03)
Miss Universe Iceland Indland Ísrael Tengdar fréttir Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00 Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03 Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Sjá meira
Eins og að komast á Ólympíuleikana Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember. 27. nóvember 2021 07:00
Fékk kórónu í sjöundu tilraun: „Ég bara gat ekki hætt að hugsa um þetta“ „Ég er ennþá að ná mér niður á jörðina, við skulum segja það,“ segir Elísa Gróa Steinþórsdóttir, nýkrýnd Miss Universe Iceland. Það er óhætt að segja að Elísa hafi unnið fyrir titlinum en þetta var í fjórða sinn sem hún tekur þátt í keppninni. 30. september 2021 16:03
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41