Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 18. desember 2021 13:32 Lewis Hamilton og Toto Wolff EPA-EFE/Clive Mason Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss. Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mohammed Ben Sulayem, forseti Alþjóða Akstursíþróttasambandsins, sagði reglurnar vera nokkuð skýrar. Efstu þrír ökuþórarnir verða að mæta á verðlaunaafhendinguna og það væri útrætt mál af hans hálfu. Í ljósa orða Ben Sulayem þá má teljast líklegt að Hamilton og mögulega Mercedes verði sektuð. Forsvarsmenn liðsins eru enn æfir eftir það sem fram fór í lokakappakstrinum í Abu Dhabi og ætla sér að kæra úrslitin eins langt og þeir mögulega geta. Toto Wolff hefur látið hafa eftir sér að Hamilton hafi hreinlega verið rændur titlinum og hann gæti ekki lofað að Hamilton myndi keppa á næsta keppnistímabili. The 2021 Formula 1 World Champion pic.twitter.com/gzRuSO40TL— Max Verstappen (@VerstappenCOM) December 16, 2021 Sigurvegari keppninnar, Max Verstappen, var þó að sjálfsögðu mættur til Parísar klæddur í sitt fínasta púss.
Formúla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira