35 ára vinstrimaður nýr forseti Chile Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2021 07:45 Gabriel Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum. AP Vinstrimaðurinn Gabriel Boric vann sigur í annarri umferð forsetakosninganna í Chile sem fram fór í gær. Hann hafði þar betur gegn hægriöfgamanninum José Antonio Kast. Kast viðurkenndi ósigur einungis um hálfum öðrum tíma eftir að kjörstöðum var lokað og búið var að telja um helming atkvæða. Óskaði hann mótframbjóðanda sínum til hamingju með kjörið og sagði hann nú vera forseta landsins sem ætti virðingu skilið. BBC segir frá því að nú þegar búið er að telja meirihluta atkvæða er Boric með um 56 prósent atkvæða og Kast um 44 prósent atkvæða. Mikil mótmælin hafa staðið gegn stjórnvöldum í Chile síðustu vikurnar og hefur klofningurinn verið mikill meðal almennings í Chile enda hafi frambjóðendurnir tveir talað fyrir gjörólíkum áherslum. Hvorugur hefur áður verið í ríkisstjórn og hefur báðum verið lýst til utangarðsmönnum í chileskum stjórnmálum. Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum og jafnframt yngsti forsetinn í sögu Chile. Boric skaust upp á stjörnuhimininn í chileskum stjórnmálum eftir að hafa leitt mótmæli stúdenta gegn ójöfnuði og spillingu í landinu á árunum 2019 og 2020. Hann hefur heitið því að sem forseti berjast gegn ójöfnuði með því að gera umbætur á lífeyris- og heilbrigðiskerfi landsins, stytta vinnuvikuna úr 45 stundir í fjörutíu og því að ýta undir græna fjárfestingu svo eitthvað sé nefnt. Chile Tengdar fréttir Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Kast viðurkenndi ósigur einungis um hálfum öðrum tíma eftir að kjörstöðum var lokað og búið var að telja um helming atkvæða. Óskaði hann mótframbjóðanda sínum til hamingju með kjörið og sagði hann nú vera forseta landsins sem ætti virðingu skilið. BBC segir frá því að nú þegar búið er að telja meirihluta atkvæða er Boric með um 56 prósent atkvæða og Kast um 44 prósent atkvæða. Mikil mótmælin hafa staðið gegn stjórnvöldum í Chile síðustu vikurnar og hefur klofningurinn verið mikill meðal almennings í Chile enda hafi frambjóðendurnir tveir talað fyrir gjörólíkum áherslum. Hvorugur hefur áður verið í ríkisstjórn og hefur báðum verið lýst til utangarðsmönnum í chileskum stjórnmálum. Boric er einungis 35 ára gamall og verður því einn yngsti leiðtogi lands í heiminum og jafnframt yngsti forsetinn í sögu Chile. Boric skaust upp á stjörnuhimininn í chileskum stjórnmálum eftir að hafa leitt mótmæli stúdenta gegn ójöfnuði og spillingu í landinu á árunum 2019 og 2020. Hann hefur heitið því að sem forseti berjast gegn ójöfnuði með því að gera umbætur á lífeyris- og heilbrigðiskerfi landsins, stytta vinnuvikuna úr 45 stundir í fjörutíu og því að ýta undir græna fjárfestingu svo eitthvað sé nefnt.
Chile Tengdar fréttir Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Þörf á annarri umferð í forsetakosningunum í Chile Enginn hlaut hreinan meirihluta í fyrri umferð forsetakosninganna sem fram fór í Chile í gær og mun því önnur umferð fara fram í næsta mánuði. 22. nóvember 2021 07:40