Þá gengur hún um og svarar 73 spurningum um lífið, fortíðina og framtíðina. Adele er líklega vinsælasta söngkona heima og einn allra vinsælasti tónlistarmaður jarðarinnar en hún gaf út plötuna 30 fyrir nokkrum vikum og hefur sú plata fengið einstakar viðtökur.
Adele er ekki bara vinsæl söngkona heldur þykir hún sérstaklega fyndin kona og slær á létta strengi í viðtalinu við útsendara Vouge í innslaginu hér að neðan.