Verbúðin frumsýnd við mikla lukku netverja Árni Sæberg skrifar 26. desember 2021 23:14 Verbúðin var frumsýnd í kvöld. Skjáskot Verbúðin, ný þáttaröð úr smiðju Vesturports, var frumsýnd á RÚV í kvöld. Fyrsti þáttur hefur fengið góðar viðtökur landsmanna, ef marka má viðbrögð á netinu. Netverjar virðast sérlega hrifnir af mikilli nekt sem birtist í sjónvarpi allra landsmanna. Verðbúðin fjallar um vini sem búa vestur á fjörðum og fara í sjávarútvegsbransann árið 1983 þegar kvótakerfið er að verða til. „Við fylgjum því hvernig þau þróast samhliða því sem kvótkerfið er að festa sig í sessi á árunum 1983 til 1991. Það er tímaspan seríunnar,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri og einn aðalleikara seríunnar. Á samfélagsmiðlinum Twitter hefur fólk deilt fyrstu viðbrögðum sínum við þáttaröðinni. Guðni Halldórsson kvikmyndaklippari hafði sínar efasemdir um að hægt væri að gera gott sjónvarpsefni um kvótakerfið en virðist nú sannfærður. Ekki datt mér í hug að það væri hægt að gera kvótakerfi og fiskveiðar að skemmtilegu sjónvarpsefni, og hafði mjög litlar væntingar. En vel gert Vesturport, mjög gott #verbúðin— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 26, 2021 Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á RÚV, hlakkar til framhaldsins og segir einfaldlega „bravó“. Frábær byrjun á #verbúðin! Gott að hafa eitthvað til að hlakka til í janúar/febrúar skammdeginu. Senan með Nínu, Gísla og Selmu var stórkostlega skrifuð og leikin. Bravó!— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) December 26, 2021 Björn Teitsson, kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins, segir fyrsta þáttinn fá fullt hús í flokknum Íslenskar kvikmyndir og sjónvarpssefni. mikið reykt landsbyggðin alveg ómöguleg framhjáhöld ógeðsdrykkur/ógeðsmatvæli óhemjumikið fyllerí gríðarlegur harmurFullt hús í flokknum Íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni #verbúðin— Björn Teitsson (@bjornteits) December 26, 2021 Blaðamaður hefur ekki enn séð fyrsta þáttinn, enda í vinnunni, en í honum virðist vera nokkuð mikið um nekt. Það hefur vakið kátínu netverja. Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskipta hjá Landspítala, gefur þættinum fjórar stjörnur af þeim sökum. Typpi. #verbúðin— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 26, 2021 Hrafn Jónsson bendir á að fjöldi sýnilegra kynfæra í þættinum minni á einn dáðasta leikara þjóðarinnar. Verbúðin er að skora mjög hátt á Hilmis Snæs kvarðanum yfir sýnileg kynfæri.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 26, 2021 Fyrsta typpið var ekki lengi að láta sjá sig. 45 sekúndur búnar...eitt typpið komið..lofar góðu #verbúðin— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 26, 2021 Þó eru ekki allir jafnánægðir með nektina og vara við áhorfi með foreldrum. það er ógeðslega vandræðalegt að horfa á #verbúðin með mömmu og pabba, hjálp — Lilja Dögg (@LiljaDgg3) December 26, 2021 Þá vekur athygli hversu dugleg Harpa, leikin af Nínu Dögg Filippusdóttur, er að fara út að hlaupa. Skrefateljara á Hörpu hlaupara #verbúðin— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 26, 2021 Harpa verður búin að hlaupa 5km áður en þessi þáttur er búinn #verbúðin— Eva Karls (@evakarls) December 26, 2021 Besti fyrsti þáttur af íslenskri sjónvarpsseríu sem sést hefur. Ekta sósíalrealismi en líka drullu fyndið! Hlakka til að sjá Hörpu taka yfir bæinn á skokkinu #verbúðin— Laufey Haralds (@LaufeyH) December 26, 2021 Hér að neðan geta þeir sem ekki hafa gert upp við sig hvort horfa eigi á Verbúðina séð stiklu úr þáttunum: Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. 4. desember 2021 13:53 Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Verðbúðin fjallar um vini sem búa vestur á fjörðum og fara í sjávarútvegsbransann árið 1983 þegar kvótakerfið er að verða til. „Við fylgjum því hvernig þau þróast samhliða því sem kvótkerfið er að festa sig í sessi á árunum 1983 til 1991. Það er tímaspan seríunnar,“ segir Gísli Örn Garðarsson, leikstjóri og einn aðalleikara seríunnar. Á samfélagsmiðlinum Twitter hefur fólk deilt fyrstu viðbrögðum sínum við þáttaröðinni. Guðni Halldórsson kvikmyndaklippari hafði sínar efasemdir um að hægt væri að gera gott sjónvarpsefni um kvótakerfið en virðist nú sannfærður. Ekki datt mér í hug að það væri hægt að gera kvótakerfi og fiskveiðar að skemmtilegu sjónvarpsefni, og hafði mjög litlar væntingar. En vel gert Vesturport, mjög gott #verbúðin— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 26, 2021 Gísli Marteinn Baldursson, sjónvarpsmaður á RÚV, hlakkar til framhaldsins og segir einfaldlega „bravó“. Frábær byrjun á #verbúðin! Gott að hafa eitthvað til að hlakka til í janúar/febrúar skammdeginu. Senan með Nínu, Gísla og Selmu var stórkostlega skrifuð og leikin. Bravó!— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) December 26, 2021 Björn Teitsson, kynningarstjóri Krabbameinsfélagsins, segir fyrsta þáttinn fá fullt hús í flokknum Íslenskar kvikmyndir og sjónvarpssefni. mikið reykt landsbyggðin alveg ómöguleg framhjáhöld ógeðsdrykkur/ógeðsmatvæli óhemjumikið fyllerí gríðarlegur harmurFullt hús í flokknum Íslenskar kvikmyndir og sjónvarpsefni #verbúðin— Björn Teitsson (@bjornteits) December 26, 2021 Blaðamaður hefur ekki enn séð fyrsta þáttinn, enda í vinnunni, en í honum virðist vera nokkuð mikið um nekt. Það hefur vakið kátínu netverja. Stefán Hrafn Hagalín, deildarstjóri samskipta hjá Landspítala, gefur þættinum fjórar stjörnur af þeim sökum. Typpi. #verbúðin— Stefán Hrafn Hagalín (@StefanHagalin) December 26, 2021 Hrafn Jónsson bendir á að fjöldi sýnilegra kynfæra í þættinum minni á einn dáðasta leikara þjóðarinnar. Verbúðin er að skora mjög hátt á Hilmis Snæs kvarðanum yfir sýnileg kynfæri.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 26, 2021 Fyrsta typpið var ekki lengi að láta sjá sig. 45 sekúndur búnar...eitt typpið komið..lofar góðu #verbúðin— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) December 26, 2021 Þó eru ekki allir jafnánægðir með nektina og vara við áhorfi með foreldrum. það er ógeðslega vandræðalegt að horfa á #verbúðin með mömmu og pabba, hjálp — Lilja Dögg (@LiljaDgg3) December 26, 2021 Þá vekur athygli hversu dugleg Harpa, leikin af Nínu Dögg Filippusdóttur, er að fara út að hlaupa. Skrefateljara á Hörpu hlaupara #verbúðin— Steinunn (@SteinunnVigdis) December 26, 2021 Harpa verður búin að hlaupa 5km áður en þessi þáttur er búinn #verbúðin— Eva Karls (@evakarls) December 26, 2021 Besti fyrsti þáttur af íslenskri sjónvarpsseríu sem sést hefur. Ekta sósíalrealismi en líka drullu fyndið! Hlakka til að sjá Hörpu taka yfir bæinn á skokkinu #verbúðin— Laufey Haralds (@LaufeyH) December 26, 2021 Hér að neðan geta þeir sem ekki hafa gert upp við sig hvort horfa eigi á Verbúðina séð stiklu úr þáttunum:
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. 4. desember 2021 13:53 Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Fyrsta stiklan úr Verbúðinni: „Þetta er óður til níunda áratugarins“ Fyrsta stiklan fyrir þættina Verbúðina, úr smiðju Vesturports, hefur verið sýnd. Þættirnir verða frumsýndir á RÚV á öðrum degi jóla og eru átta í heildina. Leikstjóri þáttanna segir þá óð til níunda áratugarins. 4. desember 2021 13:53
Verbúðin tilnefnd til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins Verbúðin er einn fimm þáttaraða sem tilnefnd er til handritaverðlauna Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins 2022. Nordisk Film & TV Fond verðlaunar árlega það besta í handritagerð fyrir dramaþáttaraðir. 15. desember 2021 09:56