Pantaði jólatré en fékk nærbuxur í staðinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 18:41 Til vinstri er annað trjánna sem hjónin pöntuðu og til hægri eru nærbuxurnar sem þeim bárust. Facebook/Arnar Sigurðsson Flestir hafa pantað vörur af netinu og einhverjir lent í því að önnur vara komi í staðinn. Þá er vandamálið yfirleitt smávægilegt; til dæmis peysa sem er númeri of lítil, eða græn berist í stað blárrar. Arnari nokkrum brá heldur betur í brún þegar pakki sem hann hafði pantað frá Kína kom loks til hingað til lands. Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög. Jól Verslun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Arnar Sigurðsson segir frá því á Facebook-síðu sinni að Berglind Dís Guðmundsdóttir, eiginkona hans, hafi fengið þá „frábæru hugmynd“ að panta tvö gervijólatré í fullri stærð af netinu. Trén átti að senda frá Kína en seljandinn var eitthvað tregur til að senda jólatrén, enda rúmir tveir metrar að stærð og sendingarkostnaður þar að auki mikill. Berglind hafði þá samband við seljandann sem kvaðst loks ætla senda trén af stað. Á hjónin runnu tvær grímur þegar skilaboð bárust frá Íslandspósti: „Sendingin er tilbúin til afhendingar í póstboxi.“ Í pakkanum voru nærbuxur - ekki tvö jólatré í fullri stærð. „Okkur fannst þetta sniðugt, að panta jólatré af netinu. Það kostaði ekki neitt og við ákváðum að panta tvö. Það var svolítið sérstakt þegar þetta komst fyrir í póstboxi,“ segir Arnar í samtali við fréttastofu og hlær. Hann bætir við að seljandinn hafi enn ekki svarað en segir að þetta hafi glatt vini og vandamenn mjög.
Jól Verslun Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira