Guðrún Brá og Róbert Ísak eru íþróttafólk Hafnarfjarðar 2021 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 19:17 Róbert Ísak til vinstri og Guðrún Brá til hægri. Hafnarfjarðarbær Guðrún Brá og Róbert Ísak voru valin íþróttafólk Hafnarfjarðar árið 2021 í rafrænni kosningu sem fram fór í dag. Þá hlaut meistaraflokkur kvenna í körfuknattleik hjá Haukum titilinn „afrekslið Hafnarfjarðar 2021“. Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einn fremsti kylfingur landsins en á árinu varð hún Íslandsmeistari kvenna í holukeppni og sigraði á móti B59, mótaröð þeirra bestu. Hún tók þátt í sextán mótum á árinu og lenti meðal annars í 12. sæti á Aramco mótinu í júlí og 8. sæti á ATS í Sádí-Arabíu í nóvember. Hún endaði enn fremur í 75. sæti á styrkleikalista LET Evrópumótaraðarinnar og heldur fullum rétti á næsta ári í mótaröðinni sem hefst í febrúar á næsta ári. Róbert Ísak Jónsson er sundmaður íþróttafélagsins Fjarðar og er fjórfaldur Íslandsmeistari í 25 metra laug í flokki S14 og þrefaldur Íslandsmeistari í 50 metra laug. Róbert Ísak vann meðal annars silfur- og bronsverðlaun á EM í Madeira í Portúgal fyrr á árinu. Hann er þar að auki margfaldur Íslandsmethafi og stóð sig með stakri prýði á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó fyrr í sumar. Þá var meistaraflokkur kvenna í köfuknattleik hjá Haukum var valið afrekslið Hafnarfjarðar árið 2021. Liðið lenti í öðru sæti á Íslandsmóti, varð bikarmeistari og meistari meistaranna í haust. Haukar unnu einnig fyrsta Evrópuleik sem íslenskt kvennalið hefur unnið og fóru í riðlakeppni Evrópukeppninnar. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ er atburðurinn sagður einstakur í íslenskri íþróttasögu. Sund Golf Körfubolti Hafnarfjörður Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir er einn fremsti kylfingur landsins en á árinu varð hún Íslandsmeistari kvenna í holukeppni og sigraði á móti B59, mótaröð þeirra bestu. Hún tók þátt í sextán mótum á árinu og lenti meðal annars í 12. sæti á Aramco mótinu í júlí og 8. sæti á ATS í Sádí-Arabíu í nóvember. Hún endaði enn fremur í 75. sæti á styrkleikalista LET Evrópumótaraðarinnar og heldur fullum rétti á næsta ári í mótaröðinni sem hefst í febrúar á næsta ári. Róbert Ísak Jónsson er sundmaður íþróttafélagsins Fjarðar og er fjórfaldur Íslandsmeistari í 25 metra laug í flokki S14 og þrefaldur Íslandsmeistari í 50 metra laug. Róbert Ísak vann meðal annars silfur- og bronsverðlaun á EM í Madeira í Portúgal fyrr á árinu. Hann er þar að auki margfaldur Íslandsmethafi og stóð sig með stakri prýði á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó fyrr í sumar. Þá var meistaraflokkur kvenna í köfuknattleik hjá Haukum var valið afrekslið Hafnarfjarðar árið 2021. Liðið lenti í öðru sæti á Íslandsmóti, varð bikarmeistari og meistari meistaranna í haust. Haukar unnu einnig fyrsta Evrópuleik sem íslenskt kvennalið hefur unnið og fóru í riðlakeppni Evrópukeppninnar. Í tilkynningu frá Hafnarfjarðarbæ er atburðurinn sagður einstakur í íslenskri íþróttasögu.
Sund Golf Körfubolti Hafnarfjörður Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Bein útsending: Sviss - Ísland | Styttist í EM Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Sjá meira