Klukkutíma sýnatökuröð úr sögunni eftir breytingar hjá heilsugæslunni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. desember 2021 15:34 Langar raðir eftir PCR-prófi mynduðust á dögunum. Þær raðir ættu nú að vera úr sögunni eftir breytingar hjá heilsugæslunni. Vísir/Vilhelm Vel hefur gengið að taka Covid-sýni á Suðurlandsbraut síðustu daga, eftir að fréttir bárust af því nú um helgina að löng röð hafi myndast við sýnatökuhúsið og fólk jafnvel þurft að bíða í röð fyrir utan í meira en klukkustund. „Það er alveg hellings aðsókn, meiri en hefur verið, en engin röð því við erum búin að bæta fólki við og breyta. Við erum farin að taka sýni á tveimur stöðum í húsinu,“ segir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, aðspurð að því hvort röð hefði myndast í dag, líkt og greint var frá að hefði gerst dagana eftir aðfangadag. Hún segir klukkutíma langa bið í röðinni vera vandamál sem sé nú úr sögunni. „Það er bara búið að vera þannig að það var röð þegar við opnuðum fyrst, en hún var búin hálftíma seinna. Svo myndaðist aftur röð á matartíma hjá starfsfólkinu, en það tók líka bara hálftíma að vinna hana niður. Síðan hefur ekki verið nein röð,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þetta er bara vandamál sem er búið að leysa.“ Þúsundir sýna á dag Í dag er búið að taka um 4.200 PCR-próf af þeim 4.500 sem bókuð hafa verið í dag, auk nokkurra sem áttu bókaðan tíma á morgun en komu í sýnatöku í dag. „Við erum bara komin langleiðina með þetta í dag. Við réðum inn fólk og vorum í smá vanda, sérstaklega á annan í jólum. En við erum búin að færa til og breyta og bæta við fólki og það er bara engin röð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira
„Það er alveg hellings aðsókn, meiri en hefur verið, en engin röð því við erum búin að bæta fólki við og breyta. Við erum farin að taka sýni á tveimur stöðum í húsinu,“ segir Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir, verkefnastjóri sýnatöku hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, aðspurð að því hvort röð hefði myndast í dag, líkt og greint var frá að hefði gerst dagana eftir aðfangadag. Hún segir klukkutíma langa bið í röðinni vera vandamál sem sé nú úr sögunni. „Það er bara búið að vera þannig að það var röð þegar við opnuðum fyrst, en hún var búin hálftíma seinna. Svo myndaðist aftur röð á matartíma hjá starfsfólkinu, en það tók líka bara hálftíma að vinna hana niður. Síðan hefur ekki verið nein röð,“ segir Ingibjörg Salóme. „Þetta er bara vandamál sem er búið að leysa.“ Þúsundir sýna á dag Í dag er búið að taka um 4.200 PCR-próf af þeim 4.500 sem bókuð hafa verið í dag, auk nokkurra sem áttu bókaðan tíma á morgun en komu í sýnatöku í dag. „Við erum bara komin langleiðina með þetta í dag. Við réðum inn fólk og vorum í smá vanda, sérstaklega á annan í jólum. En við erum búin að færa til og breyta og bæta við fólki og það er bara engin röð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilsugæsla Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Sjá meira