Vara ríki við að draga úr ráðstöfunum og segja einum hagsmunum skipt út fyrir aðra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. desember 2021 06:53 WHO varar við þeirri þróun að ríki dragi úr aðgerðum til að hindra útbreiðslu veirunnar. epa/Neil Hall Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir ekki skynsamlegt að slaka á sóttvarnakröfum á þessum tímapunkti og að með ákvörðunum um að stytta einangrunartímabilið vegna Covid-19 sé verið að skipta út einum hagsmunum fyrir aðra. Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Hvert ríkið á fætur öðru hefur í þessari viku tilkynnt um styttingu þess tíma sem Covid-veikir þurfa að sæta einangrun. Á sama tíma er metfjöldi að greinast í þessum sömu ríkjum. Bandaríkin réðu á vaðið og tilkynntu styttingu tímabilsins úr tíu dögum í fimm en á Spáni hefur tíminn verið styttur úr tíu í sjö og á Englandi þurfa þeir sem greinast neikvæðir í heima- eða hraðprófi á sjötta og sjöunda degi ekki lengur að einangra sig heima við. Talsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar segja hins vegar að þarna sé verið að fórna þeim hagsmunum sem snúa að því að hamla útbreiðslu faraldursins fyrir hagsmuni efnahagslífsins. Michael Ryan, framkvæmdastjóri hjá WHO, segir ekki skynsamlegt að draga úr sóttvarnaráðstöfunum og að varhugavert sé að breyta um taktík á forsendum þeirra takmörkuðu upplýsinga sem liggja fyrir um nýja afbrigðið, ómíkron. Metfjöldi greindist með kórónuveiruna á Bretlandseyjum, Frakklandi, Portúgal og Argentínu í gær. Þá sagði heilbrigðisráðherra Þýskalands, Karl Lauterbach, að raunverulegur fjöldi smitaðra væri líklega tvisvar til þrisvar sinnum meiri en opinberar tölur gæfu til kynna.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Fleiri fréttir Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent