Tíundi handboltamaðurinn sem hlýtur nafnbótina Sindri Sverrisson skrifar 30. desember 2021 10:00 Ómar Ingi Magnússon fær hamingjuóskir frá handboltakonunni Rut Jónsdóttur sem einnig var á meðal tíu efstu í kjörinu. Mummi Lú Handboltafólk hefur oftast hlotið titilinn íþróttamaður ársins af því íslenska íþróttafólki sem þannig hefur verið heiðrað í 66 ára sögu kjörs Samtaka íþróttafréttamanna. Ómar Ingi Magnússon varð í gærkvöld tíundi handboltamaðurinn til að hljóta nafnbótina íþróttamaður ársins. Þessi 24 ára gamli Selfyssingur hefur átt magnað ár með liði Magdeburg sem er á toppi bestu landsdeildar heims, og unnið með því Evrópudeildina og HM félagsliða. Sigríður Sigurðardóttir varð fyrst handboltafólks til að vera kjörin íþróttamaður ársins, árið 1964. Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010) og Aron Pálmarsson (2012) hafa einnig hlotið titilinn. Átta af þeim tíu íþróttamönnum sem voru á meðal tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Mummi Lú Þetta er því í þrettánda sinn sem að handboltamaður hlýtur titilinn. Jafnoft hefur knattspyrnufólk hlotið titilinn en oftast hafa frjálsíþróttamenn unnið eða 21 sinni. Alls hafa 45 íþróttamenn verið kjörnir íþróttamaður ársins á þeim 66 árum sem kjörið hefur farið fram. Þau sem hafa hlotið titilinn oftar en einu sinni eru Vilhjálmur Einarsson (5), Ólafur Stefánsson (4), Einar Vilhjálmsson (3), Hreinn Halldórsson (3), Örn Arnarson (3), Valbjörn Þorláksson (2), Guðmundur Gíslason (2), Ásgeir Sigurvinsson (2), Skúli Óskarsson (2), Jón Arnar Magnússon (2), Eiður Smári Guðjohnsen (2), Gylfi Þór Sigurðsson (2) og Sara Björk Gunnarsdóttir (2). Í þau 66 skipti sem Samtök íþróttafréttamanna hafa nú staðið fyrir kjörinu hafa karlar hreppt nafnbótina 58 sinnum og konur átta sinnum. Frá og með árinu 2015 er kynjaskiptingin hins vegar þannig að konur hafa unnið fjórum sinnum og karlar þrisvar. Íþróttamaður ársins Handbolti Tengdar fréttir „Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03 Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15 Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Sjá meira
Ómar Ingi Magnússon varð í gærkvöld tíundi handboltamaðurinn til að hljóta nafnbótina íþróttamaður ársins. Þessi 24 ára gamli Selfyssingur hefur átt magnað ár með liði Magdeburg sem er á toppi bestu landsdeildar heims, og unnið með því Evrópudeildina og HM félagsliða. Sigríður Sigurðardóttir varð fyrst handboltafólks til að vera kjörin íþróttamaður ársins, árið 1964. Geir Hallsteinsson (1968), Hjalti Einarsson (1971), Alfreð Gíslason (1989), Geir Sveinsson (1997), Ólafur Stefánsson (2002, 2003, 2008 og 2009), Guðjón Valur Sigurðsson (2006), Alexander Petersson (2010) og Aron Pálmarsson (2012) hafa einnig hlotið titilinn. Átta af þeim tíu íþróttamönnum sem voru á meðal tíu efstu í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna í ár.Mummi Lú Þetta er því í þrettánda sinn sem að handboltamaður hlýtur titilinn. Jafnoft hefur knattspyrnufólk hlotið titilinn en oftast hafa frjálsíþróttamenn unnið eða 21 sinni. Alls hafa 45 íþróttamenn verið kjörnir íþróttamaður ársins á þeim 66 árum sem kjörið hefur farið fram. Þau sem hafa hlotið titilinn oftar en einu sinni eru Vilhjálmur Einarsson (5), Ólafur Stefánsson (4), Einar Vilhjálmsson (3), Hreinn Halldórsson (3), Örn Arnarson (3), Valbjörn Þorláksson (2), Guðmundur Gíslason (2), Ásgeir Sigurvinsson (2), Skúli Óskarsson (2), Jón Arnar Magnússon (2), Eiður Smári Guðjohnsen (2), Gylfi Þór Sigurðsson (2) og Sara Björk Gunnarsdóttir (2). Í þau 66 skipti sem Samtök íþróttafréttamanna hafa nú staðið fyrir kjörinu hafa karlar hreppt nafnbótina 58 sinnum og konur átta sinnum. Frá og með árinu 2015 er kynjaskiptingin hins vegar þannig að konur hafa unnið fjórum sinnum og karlar þrisvar.
Íþróttamaður ársins Handbolti Tengdar fréttir „Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03 Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20 Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15 Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti Slot má vera í símanum en fengi það ekki á Íslandi Enski boltinn Lærir að synda kútalaus í djúpu lauginni Fótbolti Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Körfubolti „Ástæðan fyrir því að við notuðum ólöglegan leikmann“ Fótbolti Fleiri fréttir Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Sjá meira
„Þetta er ólýsanlegt“ Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. 29. desember 2021 21:03
Evrópumeistararnir lið ársins Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum er lið ársins á Íslandi eftir að hafa orðið Evrópumeistari í Portúgal í byrjun þessa mánaðar. 29. desember 2021 20:20
Þórir þjálfari ársins í fyrsta sinn Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í handbolta kvenna, er þjálfari ársins 2021 á Íslandi. Frá þessu var greint á verðlaunahófi Samtaka íþróttafréttamanna í kvöld. 29. desember 2021 20:15
Einar Vilhjálmsson vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ Fyrrum spjótkastarinn Einar Vilhjálmsson var rétt í þessu vígður inn í Heiðurshöll ÍSÍ. Einar er fæddur árið 1960 en hann gerði garðinn frægan á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. 29. desember 2021 20:10