Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. desember 2021 16:01 Í bók sinni ræðir Eliza við fjöldann allan af íslenskum kvenskörungum. Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni. Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira
Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni.
Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Stærsta þorrablót landsins Lífið Fleiri fréttir Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Sjá meira