Íslensku sprakkarnir í bók Elizu Reid Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 30. desember 2021 16:01 Í bók sinni ræðir Eliza við fjöldann allan af íslenskum kvenskörungum. Eliza Reid, forsetafrú Íslands, gaf út bókina Sprakkar fyrir jólin. Í bókinni fjallar Eliza um stöðu sína, segir frá sjálfri sér og lýsir fjölbreyttum aðstæðum sem hún hefur lent í sem innflytjandi, kona og maki. Hún fléttar þeim sögum saman við frásagnir viðmælenda sinna og rifjar auk þess upp sögur af kvenskörungum fyrri tíma. Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni. Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
Titill bókarinnar, Sprakkar, er einmitt fínt og fornt orð sem þýðir kvenskörungar eða röskleikakonur. Við gerð bókarinnar talaði Eliza við fjöldann allan af sprökum á Íslandi, konur á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á meðal þeirra sprakka sem er að finna í bókinni eru Halldóra Kristín Unnarsdóttir, skipstjóri, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi, Margrét Lára Viðarsdóttir, fótboltakona, Saga Garðarsdóttir, leikkona, listahópurinn Reykjavíkurdætur, sjósundhópurinn Marglytturnar, Gerður Kristný, rithöfundur, Ísabel Díaz, formaður Stúdentaráðs, Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir, forstjóri og Fida Abu Libdeh, frumkvöðull. „Þó svo að það hafi ekki farið mikið fyrir þeim öllum þá er þeirra lífsreynsla mikilvæg til þess að varpa ljósi á það samfélag sem við búum í. Samfélag sem leggur metnað í kynjajafnrétti og reynir að lyfta því upp á hærra plan,“ segir Eliza. „Þetta eru konur eins og ég og þú. Saman sýna þær okkur mynd af lífi í landi þar sem kynjajafnréttið er í augnsýn.“ Í bókinni reynir Eliza að svara því hvernig við getum hlúið að og stutt við bakið á þeim sprökkum sem samfélagið okkar hefur að geyma. Bókin hefur fengið góðar viðtökur og er Hilary Clinton á meðal þeirra sem hafa lýst yfir hrifningu sinni á bókinni. „Reid fer með okkur í skoðun, ekki aðeins um þessa heillandi eyju, heldur einnig um sigra og ósigra í ferðalagi þjóðarinnar í átt að kynjajafnrétti,“ skrifar Clinton í umsögn sinni.
Bókaútgáfa Forseti Íslands Jafnréttismál Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Bent og Matta eiga von á barni Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Bent og Matta eiga von á barni Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“