Vörður drottningarinnar steig á barn Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2021 14:50 Verðir drottningarinnar ganga ferðamenn niður af og til. EPA/Twitter Einn af vörðum drottningarinnar í London gekk nýverið yfir og steig á barn við Tower of London-virkið. Tveir hermenn voru í varðferð þegar barnið varð á vegi þeirra og annar hermaðurinn gekk á það og yfir. Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af. Bretland Kóngafólk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Við atvikið steig hermaðurinn á stúlkuna. Verðir konungsfjölskyldunnar tilheyra herdeild sem nefnist Coldstream verðirnir á ensku. Sú herdeild er elsta samfleytt starfandi herdeild breska hersins. Þeir eru vinsælir meðal ferðamanna sem leggja leið sína til Bretlands. After a video was posted on TikTok of a Queen s Guard soldier stamping his foot on a small child whilst marching at the Tower of London, a UK @DefenceHQ spokesperson claims that, following the incident, the soldier checked on the child and was reassured that all was well. pic.twitter.com/bYmZsrMDqD— Omid Scobie (@scobie) December 29, 2021 Meðlimir Coldstream varðanna eru ekki lítið þjálfaðir viðhafnarhermenn þó þeir taki þátt í fjölmörgum opinberum viðburðum og sýningum. Ferðamenn verða reglulega á vegi varðanna, ef svo má að orði komast. Meðal annars hafa þeir miðað vopnum að ferðamönnum sem angra þá um of og ganga reglulega niður ferðamenn. Í frétt Guardan er haft eftir talsmanni hersins að ferðamenn hafi verið varaði við varðferð hermannanna. Þá segir hann að eftir ferðina hafi hermaðurinn snúið aftur og gengið úr skugga um að stúlkan hefði ekki hlotið skaða af. „Hermaðurinn reyndi að stíga yfir barnið og halda skyldu sinni áfram,“ sagði talsmaðurinn. Guardian segir myndband af atvikinu hafa vakið misjöfn viðbrögð. Margir hafi gagnrýnt hermanninn en aðrir segja að barnið hefði ekki átt að vera fyrir honum og benda á að stúlkan hlaut ekki skaða af.
Bretland Kóngafólk Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira