Friðrik ráðinn framkvæmdastjóri nýrrar Sviðlistamiðstöðvar Atli Ísleifsson skrifar 1. janúar 2022 14:12 Friðrik Friðriksson hefur störf þann 1. febrúar. Aðsend Friðrik Friðriksson, leikari og framkvæmdastjóri Tjarnarbíós, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Sviðslistamiðstöðvar Íslands og hefur hann störf 1.febrúar næstkomandi. Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Leikhús Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
Í tilkynningu segir að Sviðslistamiðstöð Íslands, sem hafi verið formlega stofnuð um mitt ár 2021, gegni því hlutverki að styðja íslenskar sviðslistir og auka sýnileika þeirra og hróður innan lands sem utan. „Tilgangi sínum hyggst miðstöðin ná með öflugu kynningarstarfi og sértækum átaksverkefnum sem hvetja til alþjóðlegra tengsla sviðslistafólks og sviðslistastofnana á Íslandi. Friðrik Friðriksson brautskráðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998. Hann var fastráðinn leikari við Þjóðleikhúsið um árabil og fékkst auk þess jöfnum höndum við leikstjórn og sjónvarpsleik. Árið 2014 söðlaði hann um, hóf nám við Háskólann í Reykjavík og lauk þaðan MBA-prófi árið 2016. Friðrik hefur síðastliðin ár verið framkvæmdastjóri Tjarnarbíós. Friðrik gegnir hlutverki ritara í stjórn Evrópusamtaka sjálfstæðra sviðslista – European Association of Independent Performing Arts. Hann var meðstjórnandi í stjórn Ice Hot Nordic Dance á árunum 2017–2019. Í störfum sínum fyrir Tjarnarbíó hefur Friðrik komið sér upp víðtæku alþjóðlegu tengslaneti sem mun nýtast honum í hlutverki framkvæmdastjóra Sviðslistamiðstöðvar Íslands. Friðrik mun ábyrgjast daglegan rekstur Sviðslistamiðstöðvar Íslands, leiða uppbyggingu hennar og móta framtíðarsýn miðstöðvarinnar í samráði við stjórn,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Leikhús Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira