Mæðgin sameinuð eftir 30 ára aðskilnað Smári Jökull Jónsson skrifar 2. janúar 2022 17:05 Kortið sem Li Jingwei teiknaði. Vísir Þegar Li Jingwei var fjögurra ára var honum rænt og hann seldur í mansal. Kort sem hann teiknaði og deildi á samfélagsmiðli leiddi til þess að móðir hans fannst. Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“ Kína Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira
Jingwei var rænt árið 1989 og þar sem hann var aðeins fjögurra ára mundi hann ekkert eftir heimahögum sínum. Eftir að hafa lesið fréttir um kínversk börn sem höfðu sameinast fjölskyldum sínum eftir margra ára aðskilnað ákvað hann að deila myndbandi á samfélagsmiðlinum Douyin sem er þekkt sem TikTok utan landamæra Kína. Í myndbandinu sést kort af heimabænum sem hann teiknaði eftir minni. Á einhvern ótrúlegan hátt tókst lögreglu að para saman myndina við þorp í Kína. Eftir að hafa gengist undir DNA próf hitti hann loks móður sína á nýársdag eftir meira en þrjátíu ára aðskilnað. Þau ræddu saman í síma nokkrum dögum áður og Jingwei sagði að móðir hans hefði byrjað að gráta um leið og hún sá hann í símanum. „Ég þekkti hana strax. Við erum með eins varir, jafnvel tennur,“ sagði hann í samtali við fjölmiðla. Þegar honum var rænt var hann fluttur til fjölskyldu í Lankao sem er í meira en 1600 kílómetra fjarlægð frá æskuheimilinu. Hann notaði prik til þess að teikna myndir á jörðina svo hann myndi muna betur eftir sínum heimabæ. „Ég gerði það að vana mínum að teikna að minnsta kosti einu sinni í dag.“ sagði hann og bætti við að hann hefði þekkt ýmis smáatriði. „Ég þekkti trén, steinana, kýrnar og jafnvel vegina og hvar vatnið rann.“
Kína Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst Innlent Kröfu foreldranna vísað frá Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Samþykktu samhljóða að sparka ferðaþjónustufyrirtæki úr Bakkafirði Innlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Flosi fer í formanninn: „Ég lít ekki á mig sem fulltrúa neinna fylkinga“ Innlent Vonskuveður framundan Innlent Fleiri fréttir Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Alþjóðastofnanir draga saman seglin vegna Trump Býður milljónum starfsmanna að hætta gegn átta mánaða biðlaunum Sjá meira