Metár hjá Súesskurðinum þrátt fyrir strand Ever Given Atli Ísleifsson skrifar 3. janúar 2022 07:43 Flutningaskipið Ever Given strandaði í skurðinum í mars á síðasta ári. EPA Tekjur egypska ríkisins af Súesskurðinum á síðasta ári hafa aldrei verið meiri, þrátt fyrir að flutningaskipið Ever Given hafi stíflað skurðinn í um viku síðasta vor. Tekjurnar á síðasta ári námu alls 6,3 milljörðum dala, um 824 milljörðum íslenskra króna, og er um að ræða nærri 13 prósenta tekjuaukningu milli ára. Þetta segir Osama Rabie, yfirmaður skipaskurðamála í Egyptalandi, að því er segir í frétt AP. Alls fóru 20.694 skip um skurðinn á síðasta ári, samanborið við 18.830 skip á árinu 2020. Er því um 10 prósenta aukningu að ræða. Flutningaskipið Ever Given strandaði í skurðinum í mars á síðasta ári og stíflaði alla skipaumferð í um sex daga, eða þar til tókst að losa skipið af strandstað. Um tíu prósent alheimsviðskipta fer um Súesskurðinn, þar með talið sjö prósent allrar olíu. Skurðurinn tengir Miðjarðarhafið og Rauðahaf og opnaði fyrst árið 1869. Súesskurðurinn Egyptaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Ever Given siglir aftur um Súes-skurðinn en með dráttarbáta með sér Gámaflutningaskipið Ever Given er nú á leið sinni í Rauðahaf, sem leið liggur um Súes-skurðinn. Vel er fylgst með skipinu, þar sem það komst í heimsfréttirnar fyrir að festast í skurðinum fyrr á þessu ári. 20. ágúst 2021 14:33 Ever Given losnar úr haldi egypskra yfirvalda Egypsk yfirvöld hafa samið við skipafélagið Evergreen, eiganda Ever Given, og tryggjendur félagsins um skaðabætur vegna strands skipsins í Súesskurðinum í maí síðastliðnum. 5. júlí 2021 18:48 Hafa loksins leyst úr mestu flækjunni við Súesskurðinn Loks hefur endanlega tekist að leysa úr mestu flækjunni sem skapaðist í og við Súesskurðinn þegar flutningaskipið Ever Given festist þversum í skipaskurðinum. Yfir fjögur hundruð skip sátu föst á meðan unnið var að því að losa Ever Given sem festist í skurðinum þann 23. mars og sat fast í nokkra daga. 3. apríl 2021 16:47 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tekjurnar á síðasta ári námu alls 6,3 milljörðum dala, um 824 milljörðum íslenskra króna, og er um að ræða nærri 13 prósenta tekjuaukningu milli ára. Þetta segir Osama Rabie, yfirmaður skipaskurðamála í Egyptalandi, að því er segir í frétt AP. Alls fóru 20.694 skip um skurðinn á síðasta ári, samanborið við 18.830 skip á árinu 2020. Er því um 10 prósenta aukningu að ræða. Flutningaskipið Ever Given strandaði í skurðinum í mars á síðasta ári og stíflaði alla skipaumferð í um sex daga, eða þar til tókst að losa skipið af strandstað. Um tíu prósent alheimsviðskipta fer um Súesskurðinn, þar með talið sjö prósent allrar olíu. Skurðurinn tengir Miðjarðarhafið og Rauðahaf og opnaði fyrst árið 1869.
Súesskurðurinn Egyptaland Skipaflutningar Tengdar fréttir Ever Given siglir aftur um Súes-skurðinn en með dráttarbáta með sér Gámaflutningaskipið Ever Given er nú á leið sinni í Rauðahaf, sem leið liggur um Súes-skurðinn. Vel er fylgst með skipinu, þar sem það komst í heimsfréttirnar fyrir að festast í skurðinum fyrr á þessu ári. 20. ágúst 2021 14:33 Ever Given losnar úr haldi egypskra yfirvalda Egypsk yfirvöld hafa samið við skipafélagið Evergreen, eiganda Ever Given, og tryggjendur félagsins um skaðabætur vegna strands skipsins í Súesskurðinum í maí síðastliðnum. 5. júlí 2021 18:48 Hafa loksins leyst úr mestu flækjunni við Súesskurðinn Loks hefur endanlega tekist að leysa úr mestu flækjunni sem skapaðist í og við Súesskurðinn þegar flutningaskipið Ever Given festist þversum í skipaskurðinum. Yfir fjögur hundruð skip sátu föst á meðan unnið var að því að losa Ever Given sem festist í skurðinum þann 23. mars og sat fast í nokkra daga. 3. apríl 2021 16:47 Mest lesið 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Ever Given siglir aftur um Súes-skurðinn en með dráttarbáta með sér Gámaflutningaskipið Ever Given er nú á leið sinni í Rauðahaf, sem leið liggur um Súes-skurðinn. Vel er fylgst með skipinu, þar sem það komst í heimsfréttirnar fyrir að festast í skurðinum fyrr á þessu ári. 20. ágúst 2021 14:33
Ever Given losnar úr haldi egypskra yfirvalda Egypsk yfirvöld hafa samið við skipafélagið Evergreen, eiganda Ever Given, og tryggjendur félagsins um skaðabætur vegna strands skipsins í Súesskurðinum í maí síðastliðnum. 5. júlí 2021 18:48
Hafa loksins leyst úr mestu flækjunni við Súesskurðinn Loks hefur endanlega tekist að leysa úr mestu flækjunni sem skapaðist í og við Súesskurðinn þegar flutningaskipið Ever Given festist þversum í skipaskurðinum. Yfir fjögur hundruð skip sátu föst á meðan unnið var að því að losa Ever Given sem festist í skurðinum þann 23. mars og sat fast í nokkra daga. 3. apríl 2021 16:47