Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Kórónuveirufaraldurinn verður áberandi í hádegisfréttum dagsins eins og oft áður síðustu misserin.

Rætt verður við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um stöðuna í faraldrinum og einnig við Víði Reynisson um svokallaða vinnusóttkví. Þá verður sjónum beint að skólahaldi næstu daga en í dag eru skólar í Reykjavík lokaðir vegna starfsdags sem komið var á til að kennarar gætu skipulagt starfið framundan með tilliti til útbreiðslu veirunnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×