Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 4. janúar 2022 15:07 Tristan og Khloé þegar allt lék í lyndi. Getty/Hollywood to you Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Afsökunarbeiðnina gaf hann út á Instagram hjá sér og skrifar meðal annars ,,Khloé, þú átt þetta ekki skilið. Þú átt ekki skilið þá ástarsorg og niðurlægingu sem ég hef valdið þér. Þú átt ekki skilið hvernig ég hef komið fram við þig í gegnum árin.“ Yfirlýsingin kemur í kjölfar þess að á mánudaginn kom í ljós að hann væri faðir drengs Maralee Nichols. Tristan hafði áður neitað því að hann væri faðir drengsins en faðernispróf hefur nú leitt hið sanna í ljós. Drengurinn kom í heiminn 1. desember 2021. Samband Khloé og Tristans hefur verið stormasamt frá því þau tóku fyrst saman árið 2016, þremur mánuðum áður en Tristan átti von á sínu fyrsta barni með fyrrverandi kærustu sinni Jordan Craig. Parið tók á móti dóttur sinni True Thompson tveimur árum síðar. Tristan hefur í gegnum tíðina verið gripinn af fjölmiðlum með öðrum konum á meðan hann var í sambandi með Khloé, meðal annars nokkrum dögum áður en hún átti barnið þeirra. View this post on Instagram A post shared by Maralee (@maraleenichols) Mesta athygli vakti líklega samneyti hans við Jordyn Woods sem var besta vinkona Kylie Jenner, litlu systur Khloé. Það framhjáhald leiddi til þess að parið hætti saman 2019 en þau hafa gert tilraunir til þess að láta fjölskyldulífið ganga síðan. View this post on Instagram A post shared by Tristan Thompson (@realtristan13)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Thompson sagður hafa eignast barn í lausaleik Hin 31 árs gamla Maralee Nichols eignaðist barn á dögunum og segir hún körfuboltaleikmanninn Tristan Thompson vera faðir barnsins. Thompson hefur viðurkennt að hann hafi sofið hjá Nichols en hann var aftur á móti í sambandi með Khloé Kardashian þegar barnið kom undir. 7. desember 2021 11:51
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Khloé Kardashian segir endanlega skilið við barnsföður sinn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian og barnsfaðir hennar, körfuknattleiksmaðurinn Tristan Thompson, eru hætt saman. 19. febrúar 2019 23:50