Strangar reglur sem erfitt verður að vinna eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2022 07:01 Martin Boquist, aðstoðarþjálfari sænska landsliðsins. Ludvig Thunman/BILDBYRÅN EM í handbolta karla sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu hefst þann 13. janúar næstkomandi. Strangar reglur verða á mótinu og munu leikmenn sem smitast af Covid-19 ekki fá að taka þátt fyrr en tveimur vikum eftir að smit greinist. Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu. Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira
Kórónuveiran heldur áfram að setja mark sitt á líf okkar allra og enn á ný fer stórmót í handbolta fram þar sem veiran spilar full stóran þátt í undirbúningi og mögulega lokaniðurstöðu mótsins. Handknattleiksamband Evrópu, EHF, hefur greint frá því að leikmenn sem smitist af veirunni megi ekki snúa aftur á völlinn fyrr en tveimur vikum – 14 dögum – eftir að smit greinist. Þjálfarateymi sænska landsliðsins, Glenn Solberg og Martin Boquist, segja í viðtali við Aftobladet í Svíþjóð að það sé nær ógerlegt að vinna eftir þessum reglum. „Ef leikmaður greinist á keppnisstað er mótið úr sögunni,“ sagði Boquist um málið en tvær vikur er langur tími í íþróttum. Fjöldi liða hefur glímt við smit í sínum leikmannahópum og mæta því ekki fullskipuð til leiks en halda í vonina að leikmenn geti komið inn af krafti eftir að einangrun lýkur. Nya tuffa regeln då kan handbolls-EM vara över: "Hade varit fruktansvärt"https://t.co/ZB5uT1qKv5— Sportbladet (@sportbladet) January 4, 2022 „Reglurnar eru mjög strangar og munu gera mörgum erfitt fyrir. Ef leikmaður greinist núna missir hann af öllum þremur leikjunum í riðlakeppninni. Við krossum fingur og reynum að gera okkar besta úr því sem komið er,“ bætti Solberg við. „Við teljum að þetta geti ekki virkað. Við vitum að margar þjóðir eru í vandræðum sem stendur og það gæti reynst erfitt fyrir EHF að standa við tveggja vikna regluna,“ sagði Boquist að endingu.
Handbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ Handbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Fótbolti Fleiri fréttir Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Sjá meira