Einangrun á EM stytt niður í fimm daga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. janúar 2022 14:30 Íslenska liðið heldur til Búdapest á þriðjudaginn. vísir/vilhelm Evrópska handknattleikssambandið hefur staðfest breytingar á reglum varðandi einangrun og sóttkví vegna kórónuveirusmita á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku. EHF hafði gefið út að leikmenn þyrftu að fara í fjórtán daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM og tíu daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu sjálfu. Nú hefur reglunum verið breytt. Ef smit greinist þurfa leikmenn að fara í fimm daga einangrun og sýna fram á tvö neikvæð próf til að mega spila á EM. Taka má fyrra prófið á fimmta degi eftir að smitið greinist. Að minnsta kosti sólarhringur þarf að líða milli prófanna tveggja. Svo þarf viðkomandi auðvitað að vera einkennalaus. The European Handball Federation has updated the hygiene for the Men's #ehfeuro2022, reducing the mandatory quarantine following an infection with Covid-19 https://t.co/K86DwhHbBa— EHF (@EHF_Activities) January 6, 2022 Þá er þátttökuliðum heimilt að kalla til leikmenn sem voru utan stóra 35 manna hópsins sem var valinn í desember. Þó þarf sérstakar aðstæður til og mótastjórn EHF þarf að samþykkja beiðni liða sérstaklega. Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM og fjölmörgum vináttulandsleikjum hefur verið aflýst vegna þess. EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. 6. janúar 2022 12:51 „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Dagur og lærisveinar draga sig úr keppni á Asíumótinu Japan mun ekki taka þátt á Asíumótinu í handbolta. Ástæðan er kórónuveiran. 5. janúar 2022 17:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
EHF hafði gefið út að leikmenn þyrftu að fara í fjórtán daga einangrun ef þeir smituðust fyrir EM og tíu daga einangrun ef þeir smituðust á mótinu sjálfu. Nú hefur reglunum verið breytt. Ef smit greinist þurfa leikmenn að fara í fimm daga einangrun og sýna fram á tvö neikvæð próf til að mega spila á EM. Taka má fyrra prófið á fimmta degi eftir að smitið greinist. Að minnsta kosti sólarhringur þarf að líða milli prófanna tveggja. Svo þarf viðkomandi auðvitað að vera einkennalaus. The European Handball Federation has updated the hygiene for the Men's #ehfeuro2022, reducing the mandatory quarantine following an infection with Covid-19 https://t.co/K86DwhHbBa— EHF (@EHF_Activities) January 6, 2022 Þá er þátttökuliðum heimilt að kalla til leikmenn sem voru utan stóra 35 manna hópsins sem var valinn í desember. Þó þarf sérstakar aðstæður til og mótastjórn EHF þarf að samþykkja beiðni liða sérstaklega. Smit hafa komið upp hjá nánast öllum landsliðunum sem keppa á EM og fjölmörgum vináttulandsleikjum hefur verið aflýst vegna þess.
EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. 6. janúar 2022 12:51 „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30 Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30 Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16 Dagur og lærisveinar draga sig úr keppni á Asíumótinu Japan mun ekki taka þátt á Asíumótinu í handbolta. Ástæðan er kórónuveiran. 5. janúar 2022 17:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Sjá meira
Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. 6. janúar 2022 12:51
„Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. 6. janúar 2022 12:30
Aukakostnaður vegna sóttvarna þegar orðinn um tíu milljónir og hækkar væntanlega enn frekar Verulegur aukakostnaður fylgir því að hafa íslenska karlalandsliðið í handbolta í svokallaðri búbblu til að minnka líkurnar á að kórónuveirusmit dreifi sér í hópinn. Þá bætist við kostnaður vegna þess að Litáar geta ekki ferðast með Íslendingum á EM í Ungverjalandi og Slóvakíu. 6. janúar 2022 11:30
Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. 6. janúar 2022 09:16
Dagur og lærisveinar draga sig úr keppni á Asíumótinu Japan mun ekki taka þátt á Asíumótinu í handbolta. Ástæðan er kórónuveiran. 5. janúar 2022 17:00