Ástríðukokkur sem á margt eftir ólært Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. janúar 2022 10:00 Kristín Björk stýrir matreiðsluþáttunum Eldað af ást. Vísir „Eldað af ást eru örþættir sem eru ætlaðir öllum matgæðingum,“ segir Kristín Björk Þorvaldsdóttir þáttastjórnandi Eldað af ást sem fóru af stað hér á Lífinu á Vísi fyrir jólin. Kristín Björk er matgæðingur, matarbloggari og flugfreyja. Fyrstu tveir þættirnir eru komnir út og næsti þáttur er væntanlegur þann 19. janúar næstkomandi. „Við ætlum að elda saman góðan mat sem allir geta gert, líka þeir sem eru ekki lunknir í eldhúsinu. Við eldum alla jafna frá grunni og ætlum að koma með hugmyndir að allskonar mat úr öllum áttum, skapa góða stemningu og leggja fallega á borð. Að sjálfsögðu dössum við svolítið af ást í allar uppskriftir,“ segir Kristín Björk spennt. Þáttastjórnandinn er mikill ástríðukokkur og heldur úti skemmtilegri Instagram síðu þar sem hún veitir innblástur, deilir uppskriftum og myndum af girnilegum réttum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Bjo rk (@kristinbjork76) Hvað er það versta sem getur gerst? „Ég er algjör dassari, fer sjaldnast nákvæmlega eftir uppskriftum,“ svarar Kristín Björk þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sjálfri sér í eldhúsinu. „Algjört lykilatriði í eldhúsinu er að hlusta á góða tónlist. Góð tónlist og góð stemning gerir allt betra, meira að segja ef maturinn klikkar.“ Þættirnir verða aðgengilegir bæði hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Einnig verða þeir sýndir á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísir. „Fólk sem eldar með mér þarf ekki að hafa mikla reynslu í eldhúsinu, bara a elda af ást. Ég er ekki menntaður kokkur og mjög margt sem ég á eftir ólært en það er um að gera að prófa sig bara áfram. Hvað er það versta sem getur gerst?“ Hér fyrir neðan má horfa á fyrstu tvo þættina af Eldað af ást. Í fyrsta þættinum sýndi hún æðislegan eftirrétt sem hún kallar Kalórínur. Í öðrum þætti sýndu hún frábært andasalat sem er matmikið en létt í maga. Kalórínur Andasalat Eldað af ást Matur Uppskriftir Önd Eftirréttir Tengdar fréttir Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Fyrstu tveir þættirnir eru komnir út og næsti þáttur er væntanlegur þann 19. janúar næstkomandi. „Við ætlum að elda saman góðan mat sem allir geta gert, líka þeir sem eru ekki lunknir í eldhúsinu. Við eldum alla jafna frá grunni og ætlum að koma með hugmyndir að allskonar mat úr öllum áttum, skapa góða stemningu og leggja fallega á borð. Að sjálfsögðu dössum við svolítið af ást í allar uppskriftir,“ segir Kristín Björk spennt. Þáttastjórnandinn er mikill ástríðukokkur og heldur úti skemmtilegri Instagram síðu þar sem hún veitir innblástur, deilir uppskriftum og myndum af girnilegum réttum. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Bjo rk (@kristinbjork76) Hvað er það versta sem getur gerst? „Ég er algjör dassari, fer sjaldnast nákvæmlega eftir uppskriftum,“ svarar Kristín Björk þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sjálfri sér í eldhúsinu. „Algjört lykilatriði í eldhúsinu er að hlusta á góða tónlist. Góð tónlist og góð stemning gerir allt betra, meira að segja ef maturinn klikkar.“ Þættirnir verða aðgengilegir bæði hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni. Einnig verða þeir sýndir á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísir. „Fólk sem eldar með mér þarf ekki að hafa mikla reynslu í eldhúsinu, bara a elda af ást. Ég er ekki menntaður kokkur og mjög margt sem ég á eftir ólært en það er um að gera að prófa sig bara áfram. Hvað er það versta sem getur gerst?“ Hér fyrir neðan má horfa á fyrstu tvo þættina af Eldað af ást. Í fyrsta þættinum sýndi hún æðislegan eftirrétt sem hún kallar Kalórínur. Í öðrum þætti sýndu hún frábært andasalat sem er matmikið en létt í maga. Kalórínur Andasalat
Eldað af ást Matur Uppskriftir Önd Eftirréttir Tengdar fréttir Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00 Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29 Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Fleiri fréttir Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 30. desember 2021 08:00
Eldað af ást: „Kalorínurnar eru eftirlætis eftirréttur minnar fjölskyldu“ Í dag fer af stað nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi, Eldað af ást. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og fyrsta uppskriftin sem hún sýnir er girnilegur eftirréttur sem hún kallar Kalorínur. 22. desember 2021 14:29