Nýja kærasta Kanye West staðfestir sambandið í pistli og myndatöku Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 8. janúar 2022 14:00 Julia Fox og Ye á stefnumóti. Getty/ Gotham Rapparinn Kanye West og leikkonan Julia Fox hafa sést saman á hinum ýmsu stefnumótum síðan þau kynntust á gamlársdag fyrir rúmri viku síðan og hefur Julia nú staðfest sambandið. Hún lýsir sambandinu ítarlega og segir það eins og að upplifa ævintýri. Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Það eru liðinn mánuður síðan Kanye, sem breytti nýlega nafninu sínu í Ye, var með yfirlýsingar um að hann væri staðráðinn í að byrja aftur með fyrrverandi eiginkonu sinni Kim Kardashian. Á þessum mánuði virðist rapparinn hafa breytt um stefnu og er núna að einbeita sér að nýja sambandinu. Samband Ye og Juliu virðist lítið fá á Kim sem er að njóta lífsins með kærastanum sínum Pete Davidson á Bahamas. View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Samband Ye og Juliu var staðfest í pistli sem Interview gaf út. Julia Fox er titluð sem höfundur og hún lætur allt flakka um ástarsambandið þeirra. Pistillinn ber heitir Stefnumót og honum fylgja einnig myndir úr myndatöku af parinu sem sýnir hversu náin þau eru orðin. „Við hittumst í Miami á gamlársdag og náðum strax vel saman. Það er svo gaman að vera í kringum orkuna hans.“ skrifaði Julia. Eftir að þau kynntust um áramótin vildu þau halda fjörinu áfram og fóru til New York þar sem þau fóru saman í leikhús og út að borða. Julia fannst mjög aðdáunarvert að Ye hafi mætt á réttum tíma á stefnumótið þeirra eftir að hafa komið beint úr flugi. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag) Þegar þau fóru út að borða á staðnum Carbone í New York virðist Ye skyndilega hafa fengið innblástur og gerði sér lítið fyrir og leikstýrði Juliu í myndatöku á staðnum, fyrir framan alla gesti staðarins. Allir á veitingastaðnum voru í skýjunum með uppákomuna samkvæmt Juliu og hvöttu hana til dáða. Ye lýsir sjálfum sér sem miklum listamanni og virðist sköpunarkrafturinn hvorki spyrja um stund né stað. Eftir myndatökuna bauð Ye henni upp á hótelsvítu sem var full af fötum fyrir hana. Julia segir að sér hafi verið komið virkilega á óvart og hafi liðið eins og Öskubusku. „Hver gerir þetta á öðru stefnumóti? Eða einhverju stefnumóti! Allt hjá okkur er búið að vera svo náttúrulegt. Ég veit ekki hvert sambandið stefnir en ef þetta er forsmekkurinn að framtíðinni er ég að elska þetta ferðalag.“ Skrifar Julia og það verður gaman að sjá hvert sambandið stefnir á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by Interview Magazine (@interviewmag)
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30 Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26 Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07 Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Kim og Pete njóta lífsins á Bahamas Kim Kardashiann og Pete Davidson voru mynduð saman á Bahamas eyjum í gær. Parið var mætt þangað í frí og vöktu auðvitað mikla athygli alls staðar sem þau fóru. 6. janúar 2022 11:30
Ye vinnur að Dondu 2 Tónlistarmaðurinn Ye er að vinna að nýrri plötu, Donda 2. Þetta verður fyrsta framhaldsplata Ye sem einnig er þekktur sem Kanye West. 4. janúar 2022 16:26
Tristan viðurkennir að hafa feðrað barn framhjá Khloé Körfuboltamaðurinn Tristan Thompson hefur beðið Khloé Kardashian, fyrrverandi kærustu sína og barnsmóður, afsökunar eftir að hafa feðrað barn með annarri konu á meðan þau voru enn í sambandi. 4. janúar 2022 15:07
Hét áður Kanye West en nú einfaldlega Ye Bandaríski rapparinn og tónskáldið Ye hét áður Kanye West en hefur nú hlotið blessun dómara í Los Angeles til þess breyta fullu nafni sínu í Ye. 18. október 2021 22:53