Finnar segja langtímaáhrif Covid geta orðið að stórslysi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2022 14:56 Heilbrigðisstarfsfólk að störfum í kórónuveirufaraldrinum. EPA Stjórnvöld í Finnlandi hafa áhyggjur af langtímaáhrifum kórónuveirusjúkdómsins og velta því upp hvort afleiðingarnar geti hreinlega orðið að stórslysi fyrir heilbrigðiskerfið og þjóðfélagið í heild. Málið var kynnt á pallborðsumræðum í Finnlandi nýverið. Nýleg rannsókn í Finnlandi sýnir að um helmingur fullorðinna og tvö prósent barna glími við langvarandi afleiðingar af völdum sjúkdómsins. Þrátt fyrir að flestir smitaðra hafi sýnt lítil einkenni þar í landi síðustu vikur, séu möguleg langtímaáhrif áhyggjuefni. Þá geti einkennalitlir eða einkennalausir einnig þróað með sér langvarandi veikindi. Krista Kiuru, heilbrigðisráðherra Finnlands, hefur áhyggjur af stöðunni: „Það stafar af þessu ógn og það eru líkur á að við munum jafnvel koma til með að sjá nýjan hóp sjúklinga sem glíma við langvarandi sjúkdóma. Það eru ekki bara fullorðnir sem eru í þessum hópi heldur líka börn,“ segir heilbrigðisráðherrann. Risto Roine, prófessor í taugasjúkdómum, tekur undir áhyggjur heilbrigðisráðherrans og segir kórónuveiruna geta aukið líkur á taugasjúkdómum á borð við Alzheimer og Parkinsons. Aukning hefur verið í fjölda smita í Finnlandi undanfarið en tæplega tíu þúsund greindust þar í landi á föstudaginn. Í heildina hafa rúmlega þrjú hundruð þúsund Finnar smitast af sjúkdómnum. Reuters greinir frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Finnland Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira
Nýleg rannsókn í Finnlandi sýnir að um helmingur fullorðinna og tvö prósent barna glími við langvarandi afleiðingar af völdum sjúkdómsins. Þrátt fyrir að flestir smitaðra hafi sýnt lítil einkenni þar í landi síðustu vikur, séu möguleg langtímaáhrif áhyggjuefni. Þá geti einkennalitlir eða einkennalausir einnig þróað með sér langvarandi veikindi. Krista Kiuru, heilbrigðisráðherra Finnlands, hefur áhyggjur af stöðunni: „Það stafar af þessu ógn og það eru líkur á að við munum jafnvel koma til með að sjá nýjan hóp sjúklinga sem glíma við langvarandi sjúkdóma. Það eru ekki bara fullorðnir sem eru í þessum hópi heldur líka börn,“ segir heilbrigðisráðherrann. Risto Roine, prófessor í taugasjúkdómum, tekur undir áhyggjur heilbrigðisráðherrans og segir kórónuveiruna geta aukið líkur á taugasjúkdómum á borð við Alzheimer og Parkinsons. Aukning hefur verið í fjölda smita í Finnlandi undanfarið en tæplega tíu þúsund greindust þar í landi á föstudaginn. Í heildina hafa rúmlega þrjú hundruð þúsund Finnar smitast af sjúkdómnum. Reuters greinir frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Finnland Mest lesið Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Innlent Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Erlent Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Innlent Stjórnarandstaðan gekk á dyr: Tekist á um þingskjalið í beinni Innlent Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Innlent Fleiri fréttir Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Sjá meira