Bólusetningar barna 5 til 11 ára hefjast í Laugardalshöll Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. janúar 2022 06:29 Búið er að bólusetja börn 12 til 15 ára og leikskólabörnum fæddum 2017 verður boðin bólusetning þegar þau ná 5 ára aldri. Vísir/Vilhelm Bólusetningar barna á aldrinum 5 til 11 ára hefjast í dag. Á höfuðborgarsvæðinu fara þær fram í Laugardalshöll, á milli klukkan 12 og 18. Börn mæta með fylgdarmanni, sem er með barninu allan tímann og bíður með því eftir bólusetningu. Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Grímuskylda er fyrir bæði börn og fullorðna. Systkini mega koma á sama tíma. Að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag munu leikarar úr Þjóðleikhúsinu verða á staðnum til að dreifa huga barnanna. Tímasetning bólusetningar ræðst eftir fæðingarmánuði en í dag verða börn bólusett sem skráð eru í Barnaskóla Hjallastefnunnar í Hafnarfirði og Reykjavík, Engidalsskóla, Engjaskóla, Fellaskóla, Hofsstaðaskóla, Klébergsskóla, Kópavogsskóla, Krikaskóla, Landakotsskóla, Lindaskóla og Selásskóla. Hægt er að láta vita í móttöku ef barnið er sérstaklega viðkvæmt og þarf meira næði í bólusetningunni. Börn sem hafa fengið Covid-19 þurfa að bíða í þrjá mánuði eftir greiningardag áður en þau þiggja bólusetningu. Börn sem eru lasin eða í sóttkví ættu að jafna sig áður en þau fara í bólusetningu. Börn sem hafa fengið bráðaofnæmi fyrir öðrum bóluefnum eða stungulyfjum ættu ekki að þiggja bólusetningu nema í samráði við ofnæmissérfræðing. Ef foreldri barns hafnar bólusetningu eða barnið þarf að bíða vegna veikinda eða annars, þá má barnið fara heim úr skólanum þegar börn í árganginum eru boðuð í bólusetningu. Leikskólabörnum sem fædd eru 2017 verður boðin bólusetning þegar þau verða 5 ára. Allar upplýsingar er að finna á vef Heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira