Sóla ætlar sér að skína á heimsleikunum í CrossFit í haust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2022 08:31 Sólveig Sigurðardóttir átti flott ár í fyrra en ætlar sér enn stærri hluti á árinu 2022. Instagram/@solasigurdardottir Sólveig Sigurðardóttir stimplaði sig inn í CrossFit íþróttinni á síðasta ári og ætlar sér nú að koma sér í hópi íslensku afrekskvennanna sem halda nafni Íslands á lofi á heimsleikunum í CrossFit. Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Sólveig vann meðal annars glæsilegan sigur á Madrid CrossFit Championship mótinu í október og þótt hún hafi ekki náð að tryggja sig inn á heimsleikana 2021 þá var hún komin í úrvalshóp íslenskra CrossFit kvenna. Sólveig er á fullu í kírópraktor námi en ætlar ekki að hætta núna þegar framtíðin er björt inn á CrossFit gófinu. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir) Sólveig eða Sóla eins og hún kallar sig á samfélagsmiðlum hefur opinberað markmið sín í upphafi nýs árs. „Ég hef verið að hugsa um það í nokkurn tíma að skrifa niður markmiðin mín svo þið öll getið séð þau. Þetta hjálpar mér að halda mér við efnið og um leið fáið þið tækifæri til að taka þátt í þessu ferðalagi með mér. Fylgjast með öllum mínum hreyfingum,“ skrifaði Sólveig Sigurðardóttir á Instagram síðu sína. „Ég ætla mér að keppa um þátttökurétt á heimsleikunum í ár. Ég ætla ekki bara að taka þátt í undanúrslitunum í ár því ég ætla mér efsta sætið. Ég veit að ég á möguleika á toppsætinu ef ég held rétt á spilunum,“ skrifaði Sólveig. „Það er mikið að gera hjá mér. Ég er að læra að verða kírópraktor og það nám er krefjandi. Ég elska streðið og er klár í þessa áskorun. Það er mikilvægt fyrir mig að sýna ykkur að ég geti báða hluti vel. Þú getur bæði ferið í frábæru formi og verið í skóla eða að reka fyrirtæki eða að vinna. Eða hvað sem þú ert að gera. Ef þú skipuleggur tímann vel þá er það hægt. Verið alltaf hungruð í árangur vinir mínir,“ skrifaði Sólveig eins og sjá má hér fyrir ofan. View this post on Instagram A post shared by So lveig Sigurðardo ttir (@solasigurdardottir)
CrossFit Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Laugardalsvöllur tekur lit Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins