Hamilton óviss hvað framtíðin ber í skauti sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. janúar 2022 22:30 Sir Lewis Hamilton. Andrew Matthews/Getty Images Svo virðist sem Lewis Hamilton sé ekki enn búinn að ákveða hvort hann taki þátt í Formúlu 1 kappakstrinum á næstu leiktíð. Hann er enn að sleikja sárin eftir dramatík síðasta tímabils. Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hinn sjöfaldi heimsmeistari var við það að tryggja sér áttunda titilinn á ferlinum en hann tapaði lokakappakstri tímabilsins á um það bil eins dramatískan hátt og mögulegt er. Hann er enn að ná áttum eftir kappaksturinn. Samkvæmt frétt BBC um málið hefur Hamilton misst trú á forráðamönnum Formúlu 1 eftir það sem gerðist í Abu Dhabi. Mercedes neitaði að tjá sig um málið þegar BBC hafði samband við bílaframleiðandann. Í frétt BBC kemur einnig fram að FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, sé enn að skoða hvort eitthvað hafi farið úrskeiðis á lokadegi Formúlu 1 keppnistímabilsins.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira