Stærstu trendin árið 2022 að mati HI beauty Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. janúar 2022 11:30 Heiður Ósk og Ingunn eru með þættina Snyrtiborðið með HI beauty, sem sýndir eru á miðvikudögum hér á Vísi. Vísir/Vilhelm Við fengum Heiði Ósk og Ingunni Sig í HI beauty til að spá fyrir um þau trend sem verði mest áberandi í hári, förðun og snyrtivörum á þessu ári. Við gefum þeim orðið 2021 var svo sannarlega ár nýrra trenda. Með komu samfélagsmiðla eins og TikTok jókst hraðinn í bjútí heiminum gríðarlega og höfum við sjaldan séð jafn mörg trend koma og fara á einu ári. Til gamans ætlum við í HI beauty að spá fyrir hvaða trend verða allsráðandi í bjútí heiminum árið 2022. Hár Bobbinn er mættur aftur (eða fór hann einhverntímann?) View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Þessi vinsæli hárstíll er svo ótrúlega fjölbreyttur og ættu allir að geta fundið útgáfuna sem hentar þeirra beinabyggingu. Hvort sem hann sé beinklipptur, styttri að aftan, sléttur eða villtur þá mælum við með að láta slag standa og klippa á sig Bobbara. Glansandi blástur View this post on Instagram A post shared by MATILDA DJERF (@matildadjerf) Blástur er in! Rúllur eru in! Volume er in! Stórt blásið hár verður allsráðandi árið 2022. Það eru komnar allskonar blásturs burstar sem auðvelda okkur vinnuna eins og Dyson Airwrap eða Revlon One-step Dryer. Húðumhirða K beauty View this post on Instagram A post shared by iUNIK Official 🌿 (@iunik_official) K beauty eða Korean beauty heldur áfram að vera brautryðjandi í húðumhirðu vörum og munum við líklegast sjá þau koma, sá og sigra retinol leikinn á nýju ári. Sjálfbær vörumerki koma einnig sterkari inn og tökum við þeim fagnandi. Maskne View this post on Instagram A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) Í húðumhirðu munum við einnig sjá margar vörur koma út sem eiga að losa okkur við maskne bólur og vandamál sem hafa skapast vegna grímunotkun. High frequency View this post on Instagram A post shared by Beauty | Skincare (@calmalux_skincare) Aðal græjurnar í ár verða high frequency vendir og led grímur. Með notkun high frequency tækis dregur úr fínum línum og hrukkum ásamt því að stytta líftíma- og koma í veg fyrir bólur. View this post on Instagram A post shared by Dr. Dennis Gross Skincare (@drdennisgross) Led grímur geta verið með infrarauðum og bláum ljósum. Rauða ljósið hefur þann eiginleika að auka teygjanleika húðarinnar ásamt því að að auka kollagen framleiðslu hennar. Bláu perurnar hjálpa húðinni þinni í baráttu við bólurnar. Förðun Vínyl varir View this post on Instagram A post shared by Danessa Myricks Beauty Makeup (@danessa_myricks) Varatískan 2022 verður aðeins flippaðari en við höfum séð á síðustu árum. Vörurnar sem koma til með að vera vinsælar eru svokallaðir ‘’lip toppers’’ og eru notaðir yfir varaliti eða varablýanti til að breyta litnum, gera varirnar holographic eða fá vínyl áferð á þær. Aflitaðar augabrúnir View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Við sáum glitta í aflitaðar augabrúnir í fyrra en eins og við vitum þá hafa sápuaugabrúnir stjórnað leiknum í nokkur ár núna. Það er mjög gaman að sjá nýtt augabrúna trend læðast inn í förðunarheiminn og sérstaklega þar sem það fer þvert á öll þau trend sem við höfum séð síðustu ár í augabrúnum. Þorir þú að aflita? Engin fyrirhöfn View this post on Instagram A post shared by Lesley (@freshlengths) Það er kominn tími á að sýna afrakstur húðumhirðunnar sem við erum búin að taka föstum tökum vegna aukinnar heimaveru síðustu ár. Létt þekja á húðina, ljómi, krem kinnalitur og raki á varirnar. Ofur einföld förðunarrútína sem tekur 5 mínútur og án fyrirhafnar verður allsráðandi út árið. Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
2021 var svo sannarlega ár nýrra trenda. Með komu samfélagsmiðla eins og TikTok jókst hraðinn í bjútí heiminum gríðarlega og höfum við sjaldan séð jafn mörg trend koma og fara á einu ári. Til gamans ætlum við í HI beauty að spá fyrir hvaða trend verða allsráðandi í bjútí heiminum árið 2022. Hár Bobbinn er mættur aftur (eða fór hann einhverntímann?) View this post on Instagram A post shared by Alexa Chung (@alexachung) Þessi vinsæli hárstíll er svo ótrúlega fjölbreyttur og ættu allir að geta fundið útgáfuna sem hentar þeirra beinabyggingu. Hvort sem hann sé beinklipptur, styttri að aftan, sléttur eða villtur þá mælum við með að láta slag standa og klippa á sig Bobbara. Glansandi blástur View this post on Instagram A post shared by MATILDA DJERF (@matildadjerf) Blástur er in! Rúllur eru in! Volume er in! Stórt blásið hár verður allsráðandi árið 2022. Það eru komnar allskonar blásturs burstar sem auðvelda okkur vinnuna eins og Dyson Airwrap eða Revlon One-step Dryer. Húðumhirða K beauty View this post on Instagram A post shared by iUNIK Official 🌿 (@iunik_official) K beauty eða Korean beauty heldur áfram að vera brautryðjandi í húðumhirðu vörum og munum við líklegast sjá þau koma, sá og sigra retinol leikinn á nýju ári. Sjálfbær vörumerki koma einnig sterkari inn og tökum við þeim fagnandi. Maskne View this post on Instagram A post shared by Ariana Grande (@arianagrande) Í húðumhirðu munum við einnig sjá margar vörur koma út sem eiga að losa okkur við maskne bólur og vandamál sem hafa skapast vegna grímunotkun. High frequency View this post on Instagram A post shared by Beauty | Skincare (@calmalux_skincare) Aðal græjurnar í ár verða high frequency vendir og led grímur. Með notkun high frequency tækis dregur úr fínum línum og hrukkum ásamt því að stytta líftíma- og koma í veg fyrir bólur. View this post on Instagram A post shared by Dr. Dennis Gross Skincare (@drdennisgross) Led grímur geta verið með infrarauðum og bláum ljósum. Rauða ljósið hefur þann eiginleika að auka teygjanleika húðarinnar ásamt því að að auka kollagen framleiðslu hennar. Bláu perurnar hjálpa húðinni þinni í baráttu við bólurnar. Förðun Vínyl varir View this post on Instagram A post shared by Danessa Myricks Beauty Makeup (@danessa_myricks) Varatískan 2022 verður aðeins flippaðari en við höfum séð á síðustu árum. Vörurnar sem koma til með að vera vinsælar eru svokallaðir ‘’lip toppers’’ og eru notaðir yfir varaliti eða varablýanti til að breyta litnum, gera varirnar holographic eða fá vínyl áferð á þær. Aflitaðar augabrúnir View this post on Instagram A post shared by Kim Kardashian West (@kimkardashian) Við sáum glitta í aflitaðar augabrúnir í fyrra en eins og við vitum þá hafa sápuaugabrúnir stjórnað leiknum í nokkur ár núna. Það er mjög gaman að sjá nýtt augabrúna trend læðast inn í förðunarheiminn og sérstaklega þar sem það fer þvert á öll þau trend sem við höfum séð síðustu ár í augabrúnum. Þorir þú að aflita? Engin fyrirhöfn View this post on Instagram A post shared by Lesley (@freshlengths) Það er kominn tími á að sýna afrakstur húðumhirðunnar sem við erum búin að taka föstum tökum vegna aukinnar heimaveru síðustu ár. Létt þekja á húðina, ljómi, krem kinnalitur og raki á varirnar. Ofur einföld förðunarrútína sem tekur 5 mínútur og án fyrirhafnar verður allsráðandi út árið.
Tíska og hönnun Förðun HI beauty Tengdar fréttir 58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01 Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17 Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
58 skrefa rútína Shay Mitchell Pretty Little Liars leikkonan Shay Mitchell er með yfir 33 milljón fylgjendur á Instagram og er líka vinsæl á TikTok. Hún er mikið fyrir húðvörur, snyrtivörur og heilsu og því margir forvitnir um það hvaða vörur hún notar. 8. janúar 2022 12:01
Keyptu Reykjavík Makeup School Förðunarfræðingarnir Ingunn Sigurðardóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir hafa tekið yfir rekstur Reykjavík Makeup School að fullu en þær komu upphaflega inn í rekstur hans sem meðeigendur 2020. 7. janúar 2022 08:17
Förðunarráð og innblástur frá HI beauty fyrir gamlárskvöld Það styttist í aðra þáttaröð af Snyrtiborðið með HI beauty en fyrsti þáttur verður sýndur á Vísi og Stöð 2 Vísi í janúar. Við fengum Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty til þess að gefa lesendum nokkrar hugmyndir fyrir áramótaförðunina. Við gefum þeim orðið. 29. desember 2021 13:31