Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 08:01 Guðmundur er búinn að bíða lengi eftir þessu móti. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. „Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira
„Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Sjá meira