Nær 300 svartfuglar fundist dauðir á Suðausturlandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2022 06:36 Fjöldadauði sjófugla er ekki óþekkt fyrirbæri. Vísir/Vilhelm Á dögunum fannst mikill fjöldi svartfugla dauður á Suðausturlandi. Matvælastofnun hefur ákveðið að láta rannsaka sýni úr fuglunum á Tilraunastöð HÍ að Keldum, meðal annars með tilliti til fuglaflensu. Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST. Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Frá þessu er greint á vefsíðu MAST en þar segir að starfsfólk Náttúrustofu Austurlands hafi gengið fjörur og safnað hræjum til rannsóknar. Mikið sé um fuglaflensu í Evrópu um þessar mundir, bæði í villtum fuglum og alifuglum, en þó sé ólíklegt að fuglaflensusmit valdi fjöldadauða í villtum fuglum. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins í dag hafa að minnsta kosti 273 hræ fundist í fjörum frá Reyðarfirði að Berufirði. Í tilkynningu MAST segir að samkvæmt upplýsingum frá Náttúrufræðistofnun hafi áður orðið vart fjöldadauða sjófugla. Síðasti stóri atburðurinn hafi átt sér stað veturinn 2001 til 2002, þegar tugir þúsunda af langvíu og stuttnefju drápust í hafinu umhverfis landið. Rannsóknir leiddu í ljós að fuglarnir hefðu líklegast drepist úr hungri. Matvælastofnun segir hins vegar ekki hægt að útiloka að fuglaflensa sé til staðar í villtum íslenskum fuglum yfir veturinn og að hafa beri samband við MAST ef villtur fugl finnst dauður, nema augljóst sé að hann hafi drepist af slysförum. Best sé að taka hann upp í einnota hönskum og setja hann í plastpoka. Tilkynning MAST.
Dýr Dýraheilbrigði Mest lesið Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira