Strákarnir mátuðu sig í stóru keppnishöllinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 14:46 Venju samkvæmt hituðu íslensku leikmennirnir upp í fótbolta. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, fékk að vera með. hsí Strákarnir okkar fengu loksins að líta nýju, glæsilegu keppnishöllina í Búdapest augum í dag er þeir æfðu þar í fyrsta skipti. Þetta er glænýtt mannvirki sem tekur rúmlega tuttugu þúsund manns í sæti og þar er hugsað fyrir öllu. Það ætti því ekki að fara illa um þá tæplega fimm hundruð Íslendinga sem mæta á mótið. Allir leikmenn liðsins eru heilir heilsu og tóku þátt í æfingunni í dag. Vonandi verður engin breyting þar á. Alvaran hefst svo annað kvöld er strákarnir spila við Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og honum verða gerð góð skil á Vísi. Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon.hsí Búningsklefarnir eru hinir glæsilegustu.hsí EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30 Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01 „Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30 Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15 Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31 Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Þetta er glænýtt mannvirki sem tekur rúmlega tuttugu þúsund manns í sæti og þar er hugsað fyrir öllu. Það ætti því ekki að fara illa um þá tæplega fimm hundruð Íslendinga sem mæta á mótið. Allir leikmenn liðsins eru heilir heilsu og tóku þátt í æfingunni í dag. Vonandi verður engin breyting þar á. Alvaran hefst svo annað kvöld er strákarnir spila við Portúgal. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og honum verða gerð góð skil á Vísi. Selfyssingarnir Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon.hsí Búningsklefarnir eru hinir glæsilegustu.hsí
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30 Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01 „Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30 Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01 Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01 Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15 Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31 Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Teitur: Enn nóg af þáttum á Netflix „Það er góð stemning í hópnum og góður fílingur yfir þessu finnst mér,“ sagði stórskyttan Teitur Örn Einarsson sem er mættur með landsliðinu á EM. 13. janúar 2022 14:30
Elvar segist sjaldan hafa verið í betra standi Miðjumaðurinn Elvar Örn Jónsson verður væntanlega í stóru hlutverki hjá íslenska landsliðinu á EM og hann er klár í verkefnið. 13. janúar 2022 13:01
„Gummi og Ómar Ingi þurfa að finna millilendingu til að hann nýtist“ Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson segja að nú sé kominn tími á að Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins 2021, springi út með íslenska landsliðinu. Þeir benda þó á að það sé einnig á ábyrgð þjálfarans, Guðmundar Guðmundssonar. 13. janúar 2022 12:30
Viggó vonast til að fá stórt hlutverk „Hótelið er mjög fínt þó svo það sé aðeins minna um sóttvarnir hérna en í Egyptalandi í fyrra,“ segir skyttan Viggó Kristjánsson jákvæð á hóteli íslenska liðsins í gær. 13. janúar 2022 12:01
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01
Elliði þekkir að vera í stúkunni og á vellinum á stórmótum Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sló í gegn á HM fyrir ári síðan og hann er mættur til Búdapest og ætlar að láta til sín taka. 13. janúar 2022 09:01
Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. 13. janúar 2022 08:01
Svartfellingar látnir skipta um hótel og danski þjálfarinn fagnaði því Kórónuveiran hefur sett mikinn svip á aðdraganda Evrópumótsins í handbolta eins og allt annað í heiminum í dag. Hún hefur líka séð til að þess að lið hafa þurft að yfirgefa hótel sín. 13. janúar 2022 07:15
Fóru í fimmtán klukkutíma rútuferð frekar en töluvert styttri flugferð Litáen er meðal þjóða sem taka þátt á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Slóvakíu og Ungverjalandi á næstu dögum. Litáar vildu ekki eiga á hættu að smitast á ferðalagi sínu til Slóvakíu svo liðið ákvað að keyra alla leið frekar en að fljúga. 12. janúar 2022 23:31
Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31