Færa keppnina um viku vegna faraldursins Atli Ísleifsson skrifar 13. janúar 2022 15:32 Daði og Gagnamagnið fóru með sigur úr býtum í Söngvakeppninni fyrir tveimur árum. Engin keppni var í fyrra vegna faraldursins. Mummi Lú Ákveðið hefur verið að fresta öllum viðburðum Söngvakeppninnar 2022 á RÚV um eina viku eftir samráð við sóttvarnayfirvöld. Vonir standa enn til að hægt verði að selja inn á keppnina. Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar. Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira
Keppnin hefur verið vinsæll dagskrárliður í sjónvarpi undanfarin ár en sigurvegarinn í keppninni verður fulltrúi Íslands á Eurovision í Tórínó á Ítalíu í maí. Rúnar Freyr Gíslason framkvæmdastjóri keppninnar segir í tilkynningu að unnið sé hörðum höndum að því að tryggja öryggi bæði áhorfenda og keppenda. „Örvunarbólusetningar fullorðinna og bólusetningar barna eru í fullum gangi og hver dagur skiptir máli. Við fylgjum ströngustu kröfum um sóttvarnir á æfingum og upptökum þessa dagana til að minnka áhættuna á smitum og dreifingu þeirra. Fyrra undanúrslitakvöldið verður samkvæmt nýja planinu laugardagskvöldið 26. febrúar og það síðara viku síðar. Fjölskyldusýning og dómararennsli verður að degi til 11. mars og úrslitakvöldið 12. mars. Rúnar Freyr segir í tilkynningunni að best hefði verið að fresta keppninni enn frekar, en það sé ekki hægt. Skilafrestur á lögum í Eurovision er til 13. mars og sá frestur verði ekki framlengdur. Tíu lög keppa um að verða fulltrúi Íslands í Eurovision í ár. Höfundar hafa skilað inn upptökum af lögunum og æfingar á atriðunum eru hafnar. Lögin, höfundar og flytjendur verða opinberuð í þættinum Lögin í Söngvakeppninni laugardaginn 5. febrúar.
Eurovision Ríkisútvarpið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fleiri fréttir Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Sjá meira