Aron: Ætlum að stimpla okkur almennilega inn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. janúar 2022 08:01 Aron Pálmarsson byrjar EM vonandi af krafti í kvöld. „Ég er í toppstandi,“ segir Aron Pálmarsson sem missti af síðasta stórmóti vegna meiðsli. „Mér finnst eins og það séu tíu ár síðan ég var síðast með.“ Ef Ísland ætlar sér að fljúga hátt á þessu móti þá þarf Aron að vera upp á sitt allra besta. „Við ætlum að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú til fjögur ár og nú er það undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ segir Aron ákveðinn. Fyrsti leikur gegn Portúgal er snúinn því þó svo það vanti lykilmenn hjá þeim þá eru Portúgalarnir ólseigir. „Við þekkjum þá vel og þeir breyta ekkert um leikstíl þó svo það vanti menn hjá þeim,“ segir Aron en hvernig er liðið að koma inn í mótið? Er pressa? „Við erum fókuseraðir. Við erum staðráðnir í að gera vel. Maður finnur það á fílingnum hvernig stemningin er og hún er allt önnur en á síðustu mótum. Við komum grimmir og fókuseraðir inn í mótið.“ Klippa: Aron í toppstandi fyrir EM EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Ef Ísland ætlar sér að fljúga hátt á þessu móti þá þarf Aron að vera upp á sitt allra besta. „Við ætlum að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú til fjögur ár og nú er það undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ segir Aron ákveðinn. Fyrsti leikur gegn Portúgal er snúinn því þó svo það vanti lykilmenn hjá þeim þá eru Portúgalarnir ólseigir. „Við þekkjum þá vel og þeir breyta ekkert um leikstíl þó svo það vanti menn hjá þeim,“ segir Aron en hvernig er liðið að koma inn í mótið? Er pressa? „Við erum fókuseraðir. Við erum staðráðnir í að gera vel. Maður finnur það á fílingnum hvernig stemningin er og hún er allt önnur en á síðustu mótum. Við komum grimmir og fókuseraðir inn í mótið.“ Klippa: Aron í toppstandi fyrir EM
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31 Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01 Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Stórsigur hjá KR-ingum Íslenski boltinn Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Fleiri fréttir Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Sjá meira
Guðmundur búinn að vera í einangrun síðan fyrir jól Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, skilur lítið í sóttvarnarreglum – eða skorti þar á – Evrópumótsins í handbolta. Guðmundur hefur svo gott sem verið í einangrun síðan fyrir jól. 12. janúar 2022 20:31
Ísland á EM 2022: Spútnikstjörnur síðasta móts sem taka vonandi næsta skref Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að byggja ofan á gott síðasta mót þegar þeir mæta á EM í handbolta 2022 13. janúar 2022 11:01
Stóru spurningum fyrir EM svarað: Sigurstranglegir Danir, Alfreð kemur á óvart og pressa á Íslendingum Vísir fékk valinkunna sérfræðinga til að svara stóru spurningunum fyrir Evrópumót karla í handbolta sem hefst í dag. 13. janúar 2022 10:01