Frelsi til ákvöðunar um eigið líf án þess að vera úthrópaður og dæmdur! Bergljót Davíðsdóttir skrifar 14. janúar 2022 15:31 Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Sjálf er ég bólusett, en það breytir ekki því að ég gæti smitast án þess að vita af því og þar með smitað annað fólk. Ég gagnrýni þá meðferð sem þeir sem efast fá, en vilja vitneskju um neikvæð áhrif, en fá ekki þær upplýsingar í fjölmiðlum. Þeir sem, vilja vita meira en hafa ekki þekkingu til að rýna í tölur eða finna upplýsingar sem hægt er að treysta. Þeir eru úthrópaðir fyrir að tjá skoðanir sínar. Þess vegna er ég hrædd við þessu ofsafengnu viðbrögð og hvernig fólki er skipt í tvo flokka í þessari umræðu. Það er ekkert eðlilegt við þá miklu heift og þöggun sem einkennir þessa umræðu sem veldur skorti á vitrænum skoðanaskiptum. Það sem ég óttast enn frekar er persónufrelsi okkar. Það er hættulegt í okkar lýðræðis samfélagi að þegnarnir geti ekki valið hvort efni er sprautað í það eða ekki. Það samræmist ekki því sem við köllum frelsi einstaklings. Umræðan um ferðapassa annars vegar er einmitt það sem við ættum öll að óttast, því ef að það verður ofan á, þá er búið að hefta frelsi okkar til að fara úr landi. Hins vegar er það fréttir um að fyrirtæki íhugi að segja upp þeim starfsmönnum. sem, ekki geti framvísað sönnun þess að hafa verið bólusettir. Ég trúi ekki að fólk hugsi ekki um hvað þessi einsleita umræða getur leitt af sér. Ég man svo langt aftur að þau eru mörg dæmin um múgæsing, sem olli skaða, en þegar frá leið kom í ljós að meirihluti þeirra sem höfðu hátt, höfðu rangt fyrir sér. Þess vegna hvet ég fólk til úthrópa ekki þá sem vekja athygli á upplýsingum um neikvæð áhrif, heldur velta fyrir sér og mynda sér síðan eigin skoðun. Höfundur er blaðamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson Skoðun Skoðun Skoðun Guðrún Hafsteinsdóttir, leiðtogi með sterka framtíðarsýn Jón Ólafur Halldórsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, seinni grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Glötuðu tækifærin Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar Skoðun Ísland á tímamótum – Við skulum leiða gervigreindaröldina! Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Sjá meira
Það er ömurlegt að fylgjast með umræðunni um covid á samfélagsmiðlum. Þar er fólki skipt niður og dæmt fyrir að vekja athygli á fréttum sem hugnast ekki þeim sem heyrist hæst í. Menn eru annað hvort já eða nei manneskjur. Í mínum huga er þetta ekki endilega spurningin um bóluefnið per se heldur heiftina, reiðina og einsleitu umræðuna. Sjálf er ég bólusett, en það breytir ekki því að ég gæti smitast án þess að vita af því og þar með smitað annað fólk. Ég gagnrýni þá meðferð sem þeir sem efast fá, en vilja vitneskju um neikvæð áhrif, en fá ekki þær upplýsingar í fjölmiðlum. Þeir sem, vilja vita meira en hafa ekki þekkingu til að rýna í tölur eða finna upplýsingar sem hægt er að treysta. Þeir eru úthrópaðir fyrir að tjá skoðanir sínar. Þess vegna er ég hrædd við þessu ofsafengnu viðbrögð og hvernig fólki er skipt í tvo flokka í þessari umræðu. Það er ekkert eðlilegt við þá miklu heift og þöggun sem einkennir þessa umræðu sem veldur skorti á vitrænum skoðanaskiptum. Það sem ég óttast enn frekar er persónufrelsi okkar. Það er hættulegt í okkar lýðræðis samfélagi að þegnarnir geti ekki valið hvort efni er sprautað í það eða ekki. Það samræmist ekki því sem við köllum frelsi einstaklings. Umræðan um ferðapassa annars vegar er einmitt það sem við ættum öll að óttast, því ef að það verður ofan á, þá er búið að hefta frelsi okkar til að fara úr landi. Hins vegar er það fréttir um að fyrirtæki íhugi að segja upp þeim starfsmönnum. sem, ekki geti framvísað sönnun þess að hafa verið bólusettir. Ég trúi ekki að fólk hugsi ekki um hvað þessi einsleita umræða getur leitt af sér. Ég man svo langt aftur að þau eru mörg dæmin um múgæsing, sem olli skaða, en þegar frá leið kom í ljós að meirihluti þeirra sem höfðu hátt, höfðu rangt fyrir sér. Þess vegna hvet ég fólk til úthrópa ekki þá sem vekja athygli á upplýsingum um neikvæð áhrif, heldur velta fyrir sér og mynda sér síðan eigin skoðun. Höfundur er blaðamaður.
Skoðun Hnignun samgangna og áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf Sverrir Fannberg Júliusson skrifar
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar