Sameina þrjú verkefni í einni plötu Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 14. janúar 2022 15:26 Þríeykið kynntist í FÍH og kemur víðs vegar að, Rakel frá Akureyri, Salóme frá Ísafirði og Zaar frá Danmörku. Cameron Stewart Þrjár tónlistarkonur, Salóme Katrín, RAKEL og ZAAR, leiða saman hesta sína á nýrri splittskífu sem kemur út þann 25. febrúar næstkomandi. Ber gripurinn titilinn While We Wait og er með tveimur lögum með hverri þeirra fyrir sig ásamt einu sem þær gerðu saman. Ein þeirra ríður á vaðið með fyrstu smáskífuna af útgáfunni, Salóme með lagið The Other Side. Það kemur út í dag ásamt textamyndbandi eftir listamanninn Hákon Bragason. „Ég samdi The Other Side eitt haustkvöld árið 2020 heima í stofu, á gítar. Venjulega sem ég alltaf á píanóið mitt, en klukkan var orðin svo margt að píanóleikurinn hefði sennilega vakið alla blokkina,” segir Salóme. „Lagið er óður til alls þess tónlistarfólks sem hefur fylgt mér síðan ég var barn og unglingur. Indí-rokk bylgjan sem tröllreið öllu á þeim tíma var mér óneitanlega mikill innblástur þegar ég samdi og tók upp lagið, sem og öll sú frábæra tónlist sem er verið að gefa út í dag – til að mynda listamenn eins og Mitski og Angel Olsen.“ Sameiginlega skífan hefur að sögn Salóme verið í vinnslu síðan í vor en samstarfið segir hún hafa gengið frábærlega. „Þessi sameiginlega plata var fullkominn vettvangur til þess að prófa sig áfram í nýjum hljóðheim og gefa sköpunargleðinni lausan tauminn.“ Splittskífur, sem hafa áður hlotið ónothæfu þýðinguna deiliskífur, eru óvenjulegur útgáfumáti fyrir tónlist að þessu tagi en þær eiga rætur sínar að rekja til pönks og annarra neðanjarðartónlistarstefna. Þá eru það oftast tvær sveitir sem eiga hvor sína hlið á vínylplötunni. Umslag smáskífunnar. Tengdar fréttir Samið með heimabæinn í huga Í dag kemur út fyrsta tónlistarmyndband Salóme Katrínar, við lagið Water sem kom út á samnefndri stuttskífu fyrir rúmu ári síðan. 2. desember 2021 16:48 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. 5. júní 2020 15:44 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Ein þeirra ríður á vaðið með fyrstu smáskífuna af útgáfunni, Salóme með lagið The Other Side. Það kemur út í dag ásamt textamyndbandi eftir listamanninn Hákon Bragason. „Ég samdi The Other Side eitt haustkvöld árið 2020 heima í stofu, á gítar. Venjulega sem ég alltaf á píanóið mitt, en klukkan var orðin svo margt að píanóleikurinn hefði sennilega vakið alla blokkina,” segir Salóme. „Lagið er óður til alls þess tónlistarfólks sem hefur fylgt mér síðan ég var barn og unglingur. Indí-rokk bylgjan sem tröllreið öllu á þeim tíma var mér óneitanlega mikill innblástur þegar ég samdi og tók upp lagið, sem og öll sú frábæra tónlist sem er verið að gefa út í dag – til að mynda listamenn eins og Mitski og Angel Olsen.“ Sameiginlega skífan hefur að sögn Salóme verið í vinnslu síðan í vor en samstarfið segir hún hafa gengið frábærlega. „Þessi sameiginlega plata var fullkominn vettvangur til þess að prófa sig áfram í nýjum hljóðheim og gefa sköpunargleðinni lausan tauminn.“ Splittskífur, sem hafa áður hlotið ónothæfu þýðinguna deiliskífur, eru óvenjulegur útgáfumáti fyrir tónlist að þessu tagi en þær eiga rætur sínar að rekja til pönks og annarra neðanjarðartónlistarstefna. Þá eru það oftast tvær sveitir sem eiga hvor sína hlið á vínylplötunni. Umslag smáskífunnar.
Tengdar fréttir Samið með heimabæinn í huga Í dag kemur út fyrsta tónlistarmyndband Salóme Katrínar, við lagið Water sem kom út á samnefndri stuttskífu fyrir rúmu ári síðan. 2. desember 2021 16:48 Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01 Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. 5. júní 2020 15:44 Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Samið með heimabæinn í huga Í dag kemur út fyrsta tónlistarmyndband Salóme Katrínar, við lagið Water sem kom út á samnefndri stuttskífu fyrir rúmu ári síðan. 2. desember 2021 16:48
Bestu íslensku lög ársins að mati Óla Dóra Í árslistaþáttum Straums á X-977 verður farið gaumgæfilega yfir tónlistarárið 2021. Fyrir viku taldi Óli Dóri umsjónarmaður útvarpsþáttarins niður bestu erlendu lög ársins 2021. Í þessari viku fer hann svo yfir íslensku lögin. 22. desember 2021 16:01
Föstudagsplaylisti Rakelar Sigurðardóttur Lög til að sitja við, dansa við, gráta við. 5. júní 2020 15:44