Twitter: „Ekkert fallegra en Aron Pálmarsson í þessum gír“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. janúar 2022 22:46 Aron átti góðan leik í kvöld. Sanjin Strukic/Getty Images Ísland hóf EM á frábærum fjögurra marka sigri gegn Portúgal, lokatölur 28-24. Twitter-samfélagið fór að venju mikinn og glatt á hjalla í kvöld. Það var mikil spenna í mannskapnum fyrir leik kvöldsins. Það er hjá öllum nema einum. Logi Geirsson er búinn að kynda svo vel í þjóðinni að fólk er með það á hreinu að íslenska landsliðið sé að fara í undanúrslit á EM. Það er sama hvar maður kemur það trúa allir Loga. Við Þorsteinn J tókum hann inn á HM 2011 þar sem okkar maður fór á kostum og logaði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Upp með seglin strákar og berjast Við stöndum öll á bak við ykkur og höfum trú á ykkur. Út úr skelinni og kaldan haus. Bara við að klæðast treyjunni gerast töfrar , þið klæðist sjálfstrausti. Skiljið allt eftir á vellinumFyrir Ísland #emruv2022 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2022 Orðaflóð um möguleika Íslands á EM. Það má og á að gera kröfur á þetta lið. Það er gott.https://t.co/ZGSobUTJkb— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2022 ljósið í myrkrinu https://t.co/zbFCLpEO2Q— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 14, 2022 Þá hefst það, tveggja vikna tímabilið þar sem allir á Íslandi pína sig til að reyna að hafa gaman að handbolta — Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) January 14, 2022 Ísland hóf leikinn af krafti og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 14-10. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Og raunar það annað líka. #emruv pic.twitter.com/bWfVkOu4UR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Aron verður bestur á þessu móti, ég sé það á honum.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Elska að handboltinn sé byrjaður, áfram ÍSLAND! *eitt, væri gaman að fá meira svona inside stories um þessa landsliðsmenn sem eru svona ungir og ferskir, held ég sé ekkert einn um að þekkja ekki nein nöfn í liðinu nema Aron Pálmars, leyfa okkur að kynnast þeim aðeins. — Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Athyglisvert að sjá sóknarleik Íslands í upphafi leiks. Aðeins ný nálgun og virðist sem eigi að spila sóknina á styrkleikum leikmannanna. GÞG m.a. tekið inn Magdeburg kerfi. 1 á 1 stöður og línan frá. Spurning hvernig spilast þegar líður á.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Iturriza strax farinn að bögga mig verulega!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2022 Iturriza? Meira einsog Íturvaxinn.Hehe.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2022 Mér finnst eins og hafi verið búinn að gleyma því hvað handbolti er ógeðslega skemmtilegur.— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) January 14, 2022 Svifvaldi Kaldalóns— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 14, 2022 Salina er handboltaleikmannalegasti handboltaleikmaður sem ég hef séð. Gæti ekki verið í beinni annari íþrótt, nema kannski íshokkí.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Björgvin Páll hlustaði á sóttvarnaryfirvöld í morgun. Það eru lokanir!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2022 Jæja klár í góða ofpeppun yfir handboltalandsliðinu. Þurfum á því að halda. Ætla að vera alvöru sófasjeffi.Erum ferskir, Gummi að hreyfa liðið meira en 2008, verður key þegar við komum í last 8. Sé gott silfur 2022 #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 14, 2022 Sigvaldi lítur út eins og drengur alin upp á sveitabæ fyrir austan— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Holningin á þessum Iturizza hjá Portúgal er svaaaakaleg. Semi held með honum, einn sem dýrkar pottþett francesinha #handbolti #emruv pic.twitter.com/Vw05YesSWg— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ísland leiðir Tölfræðin hér https://t.co/sRcw0sSrVC#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022 pic.twitter.com/lht3neCpGA— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2022 Áfram hélt veislan í síðari hálfleik og eðlilega voru allir sáttir að leikslokum enda vann Ísland leikinn með fjögurra marka mun. Elska að mækurinn hjá King Óla er að skrjáfa í bringuhárunum. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2022 Algjört Chris Paul floor general væb yfir Ómari Inga. Svo kúl í öllum aðgerðum.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 14, 2022 Djöfull er erfitt að horfa á landsliðið þegar nafni minn er allt í öllu. Finnst eins og það sé verið að skamma mig á nokkra sekúnda fresti þar sem @RanieNro er alltaf að segja Ómar Ingi — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) January 14, 2022 Fyrsti leikur Íslands lofar góðu. Frábær sigur í kvöld!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 14, 2022 Frábært upplegg í dag hjá GÞG í dag þar sem lykilmenn fengu að njóta sín. Liðið mun fjölhæfara í þessum leik en undanfarin mót. Verður gaman að sjá framhaldið og spurning hvort þessi leikur beri vott um nýja tíma? Nú reynir á liðið að fylgja þessu eftir. https://t.co/WGYAXgL7N0— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Ekkert fallegra í heiminum en @aronpalm í þessum gír— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 14, 2022 Ég, og væntanlega öll íslenska þjóðin, er svo til í einhverja geggjaða handboltastemningu næstu vikur. Engin pressa samt.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Þetta landslið gæti gert helling fyrir okkur í þessu janúar þunglyndi! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 14, 2022 Iceland is European champions in opening matches!#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2022 Samkomutakmarkanir skipta engu máli ef strákarnir okkar spila svona— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) January 14, 2022 Gummi Gumm og Gunni Magg munu koma heim með gull medalíu. Okkar bestu þjálfarar. Það er eitthvað í stemningunni sé segir mér að Hlynur Morthens sé með puttana í hlutunum þarna lika. Þetta er okkar ár— Einar Gudnason (@EinarGudna) January 14, 2022 Frábær sigur á Portúgal. Vel gert hjá íslenska liðinu. Nú er það næsta mál. Til hamningju drengir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Flottur sigur. Spáði sex marka sigri í lunch með @gaupinn. Breiddin er key. Gerum þennan leik upp í fyrramálið í hlaðvarpi @Seinnibylgjan #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2022 Handbolti er svo krúttlegur. EM í fóbó fyrirtæki eins og Coca Cola, Adidas, Heineken, Volkswagen, McDonalds. Í handbolta eitt skítbasic pípulagningafyrirtæki frá Danmörku. #handbolti pic.twitter.com/LaqVgVgJbw— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ólafur Stefánsson mætti með sigurbúbblur í EM-stofuna eftir leik. #emruv pic.twitter.com/izYDscIQwx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Sjá meira
Það var mikil spenna í mannskapnum fyrir leik kvöldsins. Það er hjá öllum nema einum. Logi Geirsson er búinn að kynda svo vel í þjóðinni að fólk er með það á hreinu að íslenska landsliðið sé að fara í undanúrslit á EM. Það er sama hvar maður kemur það trúa allir Loga. Við Þorsteinn J tókum hann inn á HM 2011 þar sem okkar maður fór á kostum og logaði.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Upp með seglin strákar og berjast Við stöndum öll á bak við ykkur og höfum trú á ykkur. Út úr skelinni og kaldan haus. Bara við að klæðast treyjunni gerast töfrar , þið klæðist sjálfstrausti. Skiljið allt eftir á vellinumFyrir Ísland #emruv2022 #handbolti @HSI_Iceland— Logi Geirsson (@logigeirsson) January 14, 2022 Orðaflóð um möguleika Íslands á EM. Það má og á að gera kröfur á þetta lið. Það er gott.https://t.co/ZGSobUTJkb— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) January 14, 2022 ljósið í myrkrinu https://t.co/zbFCLpEO2Q— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) January 14, 2022 Þá hefst það, tveggja vikna tímabilið þar sem allir á Íslandi pína sig til að reyna að hafa gaman að handbolta — Arnar Þór Ingólfsson (@arnaringolfs) January 14, 2022 Ísland hóf leikinn af krafti og var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 14-10. Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skoraði fyrsta mark Íslands á EM. Og raunar það annað líka. #emruv pic.twitter.com/bWfVkOu4UR— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022 Aron verður bestur á þessu móti, ég sé það á honum.— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Elska að handboltinn sé byrjaður, áfram ÍSLAND! *eitt, væri gaman að fá meira svona inside stories um þessa landsliðsmenn sem eru svona ungir og ferskir, held ég sé ekkert einn um að þekkja ekki nein nöfn í liðinu nema Aron Pálmars, leyfa okkur að kynnast þeim aðeins. — Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Athyglisvert að sjá sóknarleik Íslands í upphafi leiks. Aðeins ný nálgun og virðist sem eigi að spila sóknina á styrkleikum leikmannanna. GÞG m.a. tekið inn Magdeburg kerfi. 1 á 1 stöður og línan frá. Spurning hvernig spilast þegar líður á.— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Iturriza strax farinn að bögga mig verulega!— Rikki G (@RikkiGje) January 14, 2022 Iturriza? Meira einsog Íturvaxinn.Hehe.— Daníel Rúnarsson (@danielrunars) January 14, 2022 Mér finnst eins og hafi verið búinn að gleyma því hvað handbolti er ógeðslega skemmtilegur.— Samúel Karl Ólason (@Sameold_) January 14, 2022 Svifvaldi Kaldalóns— Vilhjálmur Freyr (@Vilhjalmurfreyr) January 14, 2022 Salina er handboltaleikmannalegasti handboltaleikmaður sem ég hef séð. Gæti ekki verið í beinni annari íþrótt, nema kannski íshokkí.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Björgvin Páll hlustaði á sóttvarnaryfirvöld í morgun. Það eru lokanir!— Árni Helgason (@arnih) January 14, 2022 Jæja klár í góða ofpeppun yfir handboltalandsliðinu. Þurfum á því að halda. Ætla að vera alvöru sófasjeffi.Erum ferskir, Gummi að hreyfa liðið meira en 2008, verður key þegar við komum í last 8. Sé gott silfur 2022 #emruv— Freyr Alexandersson (@freyrale) January 14, 2022 Sigvaldi lítur út eins og drengur alin upp á sveitabæ fyrir austan— Hrafnkell Freyr Ágústsson (@hrafnkellfreyr) January 14, 2022 Holningin á þessum Iturizza hjá Portúgal er svaaaakaleg. Semi held með honum, einn sem dýrkar pottþett francesinha #handbolti #emruv pic.twitter.com/Vw05YesSWg— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ísland leiðir Tölfræðin hér https://t.co/sRcw0sSrVC#ehfeuro2022 #emruv #emruv2022 pic.twitter.com/lht3neCpGA— HBStatz (@HBSstatz) January 14, 2022 Áfram hélt veislan í síðari hálfleik og eðlilega voru allir sáttir að leikslokum enda vann Ísland leikinn með fjögurra marka mun. Elska að mækurinn hjá King Óla er að skrjáfa í bringuhárunum. — Benedikt Gretarsson (@bennigretars) January 14, 2022 Algjört Chris Paul floor general væb yfir Ómari Inga. Svo kúl í öllum aðgerðum.— Andri Ólafsson (@andriolafsson) January 14, 2022 Djöfull er erfitt að horfa á landsliðið þegar nafni minn er allt í öllu. Finnst eins og það sé verið að skamma mig á nokkra sekúnda fresti þar sem @RanieNro er alltaf að segja Ómar Ingi — Ómar Ingi (@OmarIngiGud) January 14, 2022 Fyrsti leikur Íslands lofar góðu. Frábær sigur í kvöld!— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 14, 2022 Frábært upplegg í dag hjá GÞG í dag þar sem lykilmenn fengu að njóta sín. Liðið mun fjölhæfara í þessum leik en undanfarin mót. Verður gaman að sjá framhaldið og spurning hvort þessi leikur beri vott um nýja tíma? Nú reynir á liðið að fylgja þessu eftir. https://t.co/WGYAXgL7N0— Stefán Árnason (@StefanArnason) January 14, 2022 Ekkert fallegra í heiminum en @aronpalm í þessum gír— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) January 14, 2022 Ég, og væntanlega öll íslenska þjóðin, er svo til í einhverja geggjaða handboltastemningu næstu vikur. Engin pressa samt.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) January 14, 2022 Þetta landslið gæti gert helling fyrir okkur í þessu janúar þunglyndi! #ÁframÍsland— Auðunn Blöndal (@Auddib) January 14, 2022 Iceland is European champions in opening matches!#handball #ehfeuro2022— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 14, 2022 Samkomutakmarkanir skipta engu máli ef strákarnir okkar spila svona— Vilhjálmur Haralds (@vilhjalmurhrm) January 14, 2022 Gummi Gumm og Gunni Magg munu koma heim með gull medalíu. Okkar bestu þjálfarar. Það er eitthvað í stemningunni sé segir mér að Hlynur Morthens sé með puttana í hlutunum þarna lika. Þetta er okkar ár— Einar Gudnason (@EinarGudna) January 14, 2022 Frábær sigur á Portúgal. Vel gert hjá íslenska liðinu. Nú er það næsta mál. Til hamningju drengir.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) January 14, 2022 Flottur sigur. Spáði sex marka sigri í lunch með @gaupinn. Breiddin er key. Gerum þennan leik upp í fyrramálið í hlaðvarpi @Seinnibylgjan #handbolti— Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) January 14, 2022 Handbolti er svo krúttlegur. EM í fóbó fyrirtæki eins og Coca Cola, Adidas, Heineken, Volkswagen, McDonalds. Í handbolta eitt skítbasic pípulagningafyrirtæki frá Danmörku. #handbolti pic.twitter.com/LaqVgVgJbw— Björn Teitsson (@bjornteits) January 14, 2022 Ólafur Stefánsson mætti með sigurbúbblur í EM-stofuna eftir leik. #emruv pic.twitter.com/izYDscIQwx— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) January 14, 2022
Handbolti EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35 Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20 Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50 Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti Styrktaraðili Everton missir leyfið vegna klámauglýsingar Enski boltinn Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Utan vallar: Hver ber ábyrgð á því hvað við erum glötuð? Sport „Þetta er allt svona hálfóraunverulegt núna“ Fótbolti Rod Stewart lék á als oddi í beinni: „Ég er búinn að fá mér nokkra“ Fótbolti Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Körfubolti Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Körfubolti Þjálfari í bann fyrir illa meðferð á einni bestu tenniskonu heims en hún er ósátt Sport Fleiri fréttir Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Frábær útisigur Magdeburg í Pólland „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ „Þetta var skrautlegur handboltaleikur“ Eyjakonur náðu í fyrsta stigið sitt í 123 daga Sigvaldi sá eini sem komst á blað í Meistaradeildinni Agnar Smári semur til ársins 2027 Uppgjörið: Haukar - ÍBV 28-24 | Eyjamenn sjálfum sér verstir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Sjá meira
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28
„Vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir“ „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10
„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:35
Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. 14. janúar 2022 21:20
Ýmir: Kveikir í mér að sjá þá pirraða og tuðandi „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:45
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:50
Einkunnir strákanna okkar á móti Portúgal: Gísli bestur en margir góðir Guðmundur Guðmundsson lagði leikinn frábærlega upp og leikstjórnandinn var besti maður íslenska liðsins sem fékk að launum óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 22:00
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Panathinaikos 2-1 | Ótrúlegar senur á köldu Evrópukvöldi í Helsinki Fótbolti